Ein breyting á stjórn sem leggja á niður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. maí 2025 10:56 Inga Sæland hefur skipað nýja stjórn TR. Vísir/Anton Brink Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað stjórn Tryggingarstofnunar sem þó er áformað að leggja niður verði frumvarp ráðherra að lögum. Ein breyting er gerð á fyrri stjórn. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Petrea Ingibjörg sem var varamaður í fyrri stjórn kemur inn í stjórn sem aðalmaður í stað Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur. Varamaður í stað Petreu verður Kristinn Arnar Diego. Stjórn TR: Ólafur Þór Gunnarsson, formaður Ásta Möller, varaformaður Sverre Andreas Jakobsson Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Petrea Ingibjörg Jónsdóttir Varamenn eru: Guðbjörg Sveinsdóttir Halla Karen Kristjánsdóttir Gunnar Alexander Ólafsson Erla Ólafsdóttir Kristinn Arnar Diego Á Alþingi er nú til meðferðar frumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra til breytingar á lögum um almannatryggingar þar sem meðal annars er áformað að leggja niður stjórn TR. Skipan stjórnarinnar fellur niður þegar ákvæði frumvarpsins um niðurlagningu stjórnarinnar öðlast lagagildi. Hafi ákvæðið ekki öðlast gildi þann 1. nóvember 2025 fellur skipanin jafnframt niður. Í nýskipaðri stjórn TR er að finna þrjá fyrrverandi þingmenn þau Ólaf Þór Gunnarsson, Ástu Möller og Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur. Þar er einnig Sverre Andreas Jakobsson, starfsmaður Arion banka og silfurhafi með karlalandsliði Íslands á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Petrea Ingibjörg Jónsdóttir er fyrrverandi skrifstofustjóri Sjálfstæðisflokksins. Tryggingar Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Fleiri fréttir Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sjá meira
Petrea Ingibjörg sem var varamaður í fyrri stjórn kemur inn í stjórn sem aðalmaður í stað Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur. Varamaður í stað Petreu verður Kristinn Arnar Diego. Stjórn TR: Ólafur Þór Gunnarsson, formaður Ásta Möller, varaformaður Sverre Andreas Jakobsson Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Petrea Ingibjörg Jónsdóttir Varamenn eru: Guðbjörg Sveinsdóttir Halla Karen Kristjánsdóttir Gunnar Alexander Ólafsson Erla Ólafsdóttir Kristinn Arnar Diego Á Alþingi er nú til meðferðar frumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra til breytingar á lögum um almannatryggingar þar sem meðal annars er áformað að leggja niður stjórn TR. Skipan stjórnarinnar fellur niður þegar ákvæði frumvarpsins um niðurlagningu stjórnarinnar öðlast lagagildi. Hafi ákvæðið ekki öðlast gildi þann 1. nóvember 2025 fellur skipanin jafnframt niður. Í nýskipaðri stjórn TR er að finna þrjá fyrrverandi þingmenn þau Ólaf Þór Gunnarsson, Ástu Möller og Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur. Þar er einnig Sverre Andreas Jakobsson, starfsmaður Arion banka og silfurhafi með karlalandsliði Íslands á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Petrea Ingibjörg Jónsdóttir er fyrrverandi skrifstofustjóri Sjálfstæðisflokksins.
Tryggingar Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Fleiri fréttir Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sjá meira