Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2025 07:33 Rio Ferdinand gat ekki mætt i vinnuna hjá TNT Sports vegna veikinda. Getty/Malcolm Couzen Þeir sem fylgjast með umfjöllun TNT Sports um Meistaradeildina tóku eftir því að það vantaði Rio Ferdinand i umfjöllun stöðvarinnar um seinni undanúrslitaleikina í Meistaradeildinni. Internazionale og Paris Saint Germain tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum í München. Ferdinand hefur frá árinu 2015 verið einn aðalmaðurinn í umfjöllun TNT, og áður BT Sports, um ensku úrvalsdeildina, Meistaradeildina, enska bikarinn og Evrópudeildina. Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, var hins vegar hvergi sjáanlegur í þættinum í gærkvöldi eða í fyrrakvöld. Rio hefur nú útskýrt hvað var í gangi hjá sér. Ferdinand birti nefnilega mynd af sér á samfélasmiðlum þar sem hann sést liggja í rúmi á sjúkrahúsi. Það er þó ekki alveg á hreinu hvað var að angra kappann en það var nógu alvarlegt til þess að hann var lagður inn á sjúkrahús. „Niðurbrotinn yfir því að ég skuli missa af undanúrslitaleikjunum í þessari viku. Óska teyminu alls hins besta. Ég mun fylgjast með allan tímann á Ipadinum mínum,“ skrifaði Rio Ferdinand á Instagram. Ferdinand var með næringu í æð á myndinni. Hann er 46 ára gamall en setti fótboltaskóna upp á hillu árið 2015. Hann spilaði 81 landsleik fyrir England og varð sex sinnum Englandsmeistari með Manchester United. View this post on Instagram A post shared by Rio Ferdinand OBE (@rioferdy5) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira
Internazionale og Paris Saint Germain tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum í München. Ferdinand hefur frá árinu 2015 verið einn aðalmaðurinn í umfjöllun TNT, og áður BT Sports, um ensku úrvalsdeildina, Meistaradeildina, enska bikarinn og Evrópudeildina. Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, var hins vegar hvergi sjáanlegur í þættinum í gærkvöldi eða í fyrrakvöld. Rio hefur nú útskýrt hvað var í gangi hjá sér. Ferdinand birti nefnilega mynd af sér á samfélasmiðlum þar sem hann sést liggja í rúmi á sjúkrahúsi. Það er þó ekki alveg á hreinu hvað var að angra kappann en það var nógu alvarlegt til þess að hann var lagður inn á sjúkrahús. „Niðurbrotinn yfir því að ég skuli missa af undanúrslitaleikjunum í þessari viku. Óska teyminu alls hins besta. Ég mun fylgjast með allan tímann á Ipadinum mínum,“ skrifaði Rio Ferdinand á Instagram. Ferdinand var með næringu í æð á myndinni. Hann er 46 ára gamall en setti fótboltaskóna upp á hillu árið 2015. Hann spilaði 81 landsleik fyrir England og varð sex sinnum Englandsmeistari með Manchester United. View this post on Instagram A post shared by Rio Ferdinand OBE (@rioferdy5)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira