Misstu aðra herþotu í sjóinn Samúel Karl Ólason skrifar 7. maí 2025 07:19 Flugmóðurskipið Harry S. Truman. Þar hefur mikið gengið á að undanförnu og hefur skipið verið notað til árása gegn Hútum í Jemen. AP/Darko Bandic Áhöfn bandaríska flugmóðurskipsins USS Harry S. Truman hefur misst tvær herþotur í sjóinn á rúmri viku. F/A-18 Super Hornet orrustuþota féll í Rauðahafið í gær, strax eftir lendingu en tveir sem voru um borð í þotunni þurftu að skjóta sér úr henni og var þeim bjargað úr sjónum. Í frétt CNN segir að enn sé óljóst hvað gerðist en talið sé að bilun í búnaði sem á að grípa orrustuþotur þegar þeim er lent á flugmóðurskipum hafi bilað. Flugmaðurinn og vopnasérfræðingurinn um borð í þotunni enduðu í Rauða hafinu, eins og þotan, en þeim var bjargað með þyrlu og sluppu með lítil meiðsl. Skömmu áður höfðu Hútar skotið að flugmóðurskipinu, þrátt fyrir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi nokkrum klukkustundum áður lýst því yfir að Bandaríkin hefðu gert samkomulag við Húta í Jemen. Samkvæmt Trump ætla Hútar að hætta árásum á skip á Rauðahafi og í staðinn ætla Bandaríkjamenn að hætta loftárásum sínum á Húta. Fyrir rúmri viku féll önnur Super Hornet orrustuþota í sjóinn þegar Hútar skutu að flugmóðurskipinu og skipinu var beygt hratt til að komast undan. Þotur af þessari gerð kosta rúmar sextíu milljónir dala, sem samsvarar um 7,8 milljörðum króna. Í desember var svo enn ein Hornet þotan skotin niður fyrir mistök af öðru bandarísku herskipi og í febrúar lenti flugmóðurskipið í árekstri við kaupskip nálægt Egyptalandi. Engan hefur sakað alvarlega í þessum atvikum. Bandaríkin Hernaður Jemen Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Í frétt CNN segir að enn sé óljóst hvað gerðist en talið sé að bilun í búnaði sem á að grípa orrustuþotur þegar þeim er lent á flugmóðurskipum hafi bilað. Flugmaðurinn og vopnasérfræðingurinn um borð í þotunni enduðu í Rauða hafinu, eins og þotan, en þeim var bjargað með þyrlu og sluppu með lítil meiðsl. Skömmu áður höfðu Hútar skotið að flugmóðurskipinu, þrátt fyrir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi nokkrum klukkustundum áður lýst því yfir að Bandaríkin hefðu gert samkomulag við Húta í Jemen. Samkvæmt Trump ætla Hútar að hætta árásum á skip á Rauðahafi og í staðinn ætla Bandaríkjamenn að hætta loftárásum sínum á Húta. Fyrir rúmri viku féll önnur Super Hornet orrustuþota í sjóinn þegar Hútar skutu að flugmóðurskipinu og skipinu var beygt hratt til að komast undan. Þotur af þessari gerð kosta rúmar sextíu milljónir dala, sem samsvarar um 7,8 milljörðum króna. Í desember var svo enn ein Hornet þotan skotin niður fyrir mistök af öðru bandarísku herskipi og í febrúar lenti flugmóðurskipið í árekstri við kaupskip nálægt Egyptalandi. Engan hefur sakað alvarlega í þessum atvikum.
Bandaríkin Hernaður Jemen Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira