„Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Hjörvar Ólafsson skrifar 5. maí 2025 22:03 Rúnar Kristinsson þungt hugsi á hliðarlínunni í dag. vísir/Diego Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, gat týnt til ýmislegt jákvætt við spilamennsku lærisveinna sinna þrátt fyrir tap á móti Víkingi þegar liðin áttust við í Bestu-deild karla í fótbolta í Fossvoginum í kvöld. „Við vorum frekar ragir fyrstu 20 mínúturnar sirka og gáfum þeim full mikinn frið með boltann. Þeir skora eftir föst leikatriði þar sem þeir eru sterkir og svo vel útfærða sókn þar sem við hefðum getað varist betur. Eftir það settum við meiri pressu á þá og komum okkur inn í leikinn með markinu hjá Vuk,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram. „Mér fannst við koma inn af krafti inn í seinni hálfleikinn og hefðum hæglega geatað jafnað áður en Gylfi Þór skoraði. Það er jákvætt að við höfum ekki kastað inn hvíta handklæðinu eftir að hafa lent 3-1 undir og við settum þrýsting á þá undir lokin,“ sagði Rúnar þar að auki. „Eftir að Róbert skoraði fengum við nokkur færi og það munaði ekki miklu að við fengjum stig á erfiðum útivelli. Það virðist stundum vera að við þurfum að lenda undir til þess að verða hugaðir í pressu og halda betur í boltann. Það þarf að breyta því í framhaldinu,“ sagði hann. „Við viljum geta mixað leiknum meira án þess að taka mið af því hvað staðan er í leikjunum. Setja lið undir pressu þó svo að staðan sé enn jöfn. Það er erfitt að spila pressubolta allan tímann en ég myndi vilja geta sýnt ákefð í varnarleiknum og sköpunarkraft í sóknarleiknum í lengri tíma og fyrr í leikjum,“ sagði þjálfari Frammara. Besta deild karla Fram Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ Sjá meira
„Við vorum frekar ragir fyrstu 20 mínúturnar sirka og gáfum þeim full mikinn frið með boltann. Þeir skora eftir föst leikatriði þar sem þeir eru sterkir og svo vel útfærða sókn þar sem við hefðum getað varist betur. Eftir það settum við meiri pressu á þá og komum okkur inn í leikinn með markinu hjá Vuk,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram. „Mér fannst við koma inn af krafti inn í seinni hálfleikinn og hefðum hæglega geatað jafnað áður en Gylfi Þór skoraði. Það er jákvætt að við höfum ekki kastað inn hvíta handklæðinu eftir að hafa lent 3-1 undir og við settum þrýsting á þá undir lokin,“ sagði Rúnar þar að auki. „Eftir að Róbert skoraði fengum við nokkur færi og það munaði ekki miklu að við fengjum stig á erfiðum útivelli. Það virðist stundum vera að við þurfum að lenda undir til þess að verða hugaðir í pressu og halda betur í boltann. Það þarf að breyta því í framhaldinu,“ sagði hann. „Við viljum geta mixað leiknum meira án þess að taka mið af því hvað staðan er í leikjunum. Setja lið undir pressu þó svo að staðan sé enn jöfn. Það er erfitt að spila pressubolta allan tímann en ég myndi vilja geta sýnt ákefð í varnarleiknum og sköpunarkraft í sóknarleiknum í lengri tíma og fyrr í leikjum,“ sagði þjálfari Frammara.
Besta deild karla Fram Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ Sjá meira