María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2025 17:07 María Þórisdóttir faðmar Sophie Baggaley markvörð eftir frábæran sigur Brighton á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Getty/John Walton Þetta var svolítið súrsætur dagur fyrir norsk-íslensku knattspyrnukonuna Maríu Þórisdóttur sem hefur vistaskipti í ár eins og faðir hennar, handboltaþjálfarinn Þórir Hergeirsson. Brighton & Hove Albion tilkynnti nefnilega í dag að María væri á förum eftir þetta tímabil ásamt þeim Guro Bergsvand, Dejönu Stefanovic, Poppy Pattinson og Pauline Bremer. Sama dag og þetta var opinberað þá spilaði Brighton síðasta heimaleik sinn á tímabilinu og það á móti stórliði Arsenal. Arsenal konur tryggðu sér nýverið sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en þær áttu fá svör á móti Maríu og félögum í dag. María var í byrjunarliðinu hjá Brighton sem vann leikinn 4-2. Hún fékk gult spjald í lok fyrri hálfleiks en kláraði leikinn. Fran Kirby, Jelena Cankovic (2 mörk) og Kiko Seike skoruðu mörkin fyrir Brighton. Arsenal konan Caitlin Foord jafnaði metin í 1-1 en það dugði skammt. Mariona Caldentey minnkaði reyndar muninn í 4-2 undir lok leiksins. María er 31 árs gömul og hefur spilað með Brighton frá árinu 2023. Þar á undan lék hún með Manchester United og Chelsea. Hún hefur spilað 71 landsleik fyrir Noreg frá því að hún spilaði sinn fyrsta landsleik á móti Íslandi fyrir tíu árum. Enski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Sjá meira
Brighton & Hove Albion tilkynnti nefnilega í dag að María væri á förum eftir þetta tímabil ásamt þeim Guro Bergsvand, Dejönu Stefanovic, Poppy Pattinson og Pauline Bremer. Sama dag og þetta var opinberað þá spilaði Brighton síðasta heimaleik sinn á tímabilinu og það á móti stórliði Arsenal. Arsenal konur tryggðu sér nýverið sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en þær áttu fá svör á móti Maríu og félögum í dag. María var í byrjunarliðinu hjá Brighton sem vann leikinn 4-2. Hún fékk gult spjald í lok fyrri hálfleiks en kláraði leikinn. Fran Kirby, Jelena Cankovic (2 mörk) og Kiko Seike skoruðu mörkin fyrir Brighton. Arsenal konan Caitlin Foord jafnaði metin í 1-1 en það dugði skammt. Mariona Caldentey minnkaði reyndar muninn í 4-2 undir lok leiksins. María er 31 árs gömul og hefur spilað með Brighton frá árinu 2023. Þar á undan lék hún með Manchester United og Chelsea. Hún hefur spilað 71 landsleik fyrir Noreg frá því að hún spilaði sinn fyrsta landsleik á móti Íslandi fyrir tíu árum.
Enski boltinn Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Sjá meira