„Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2025 23:03 Harry á fleygiferð á Spáni. EPA-EFE/JAVIER ZORRILLA „Kantmaðurinn“ Harry Maguire var léttur á fæti þegar hann ræddi við blaðamenn eftir sjaldséðan 3-0 útisigur Manchester United. Maguire átti sinn þátt í fyrsta marki Man United gegn Athletic Bilbo ytra með frábærum einleik á hægri vængnum. Rauðu djöflarnir eru í toppmálum eftir fyrri leik sinn gegn Athletic Club í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Það hjálpaði að heimamenn misstu mann af velli í fyrri hálfleik. „Fyrstu tuttugu mínúturnar voru erfiðar. Áhorfendur voru virkilega háværir og ákefðin var há. Við gerðum nokkur mistök og virkuðum smá taugaspenntir. Mér fannst strákarnir vaxa inn í leikinn, við náðum stjórn á storminum og vissum að við myndum fá okkar færi. Vorum klínískir í fyrri hálfleik.“ „Einvígið er ekki búið. Við einbeitum okkur að síðari leiknum eftir viku og ég er viss um að Old Trafford verður þá eins og þessi staður hér í kvöld.“ „Ég var að sækja á fjærstöngina. Ég held að Alejandro Garnacho hafi gefið mér boltann, það var gaman að rekja boltann aðeins og eiga þennan líka góða kross. Við vorum með mikið af mannskap í teignum svo þeir hljóta að hafa treyst mér til að gefa fyrir. Þetta var góð tilfinning og á endanum frábær skalli,“ sagði Maguire um aðkomu sína að fyrsta marki Man Utd. „Það er mikilvægast að vinna. Við vorum klínískir í fyrri og skynsamir í þeim seinni. Þetta var frábær sigur en á endanum er annar stór leikur í næstu viku. Öll pressan er nú á okkur, öll búast við því að við förum í úrslit.“ „Næsta fimmtudag þurfum við að sjá til þess að við undirbúum okkur eins og fyrir þennan leik. Ef við gerum það höfum við gefið okkur góða möguleika á að komast í úrslitaleikinn. Þetta var frábært kvöld fyrir okkur, annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn.“ Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira
Rauðu djöflarnir eru í toppmálum eftir fyrri leik sinn gegn Athletic Club í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Það hjálpaði að heimamenn misstu mann af velli í fyrri hálfleik. „Fyrstu tuttugu mínúturnar voru erfiðar. Áhorfendur voru virkilega háværir og ákefðin var há. Við gerðum nokkur mistök og virkuðum smá taugaspenntir. Mér fannst strákarnir vaxa inn í leikinn, við náðum stjórn á storminum og vissum að við myndum fá okkar færi. Vorum klínískir í fyrri hálfleik.“ „Einvígið er ekki búið. Við einbeitum okkur að síðari leiknum eftir viku og ég er viss um að Old Trafford verður þá eins og þessi staður hér í kvöld.“ „Ég var að sækja á fjærstöngina. Ég held að Alejandro Garnacho hafi gefið mér boltann, það var gaman að rekja boltann aðeins og eiga þennan líka góða kross. Við vorum með mikið af mannskap í teignum svo þeir hljóta að hafa treyst mér til að gefa fyrir. Þetta var góð tilfinning og á endanum frábær skalli,“ sagði Maguire um aðkomu sína að fyrsta marki Man Utd. „Það er mikilvægast að vinna. Við vorum klínískir í fyrri og skynsamir í þeim seinni. Þetta var frábær sigur en á endanum er annar stór leikur í næstu viku. Öll pressan er nú á okkur, öll búast við því að við förum í úrslit.“ „Næsta fimmtudag þurfum við að sjá til þess að við undirbúum okkur eins og fyrir þennan leik. Ef við gerum það höfum við gefið okkur góða möguleika á að komast í úrslitaleikinn. Þetta var frábært kvöld fyrir okkur, annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn.“
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira