„Erum komnar til þess að fara alla leið“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 1. maí 2025 21:33 Rósa Björk Pétursdóttir í baráttunni í kvöld Paweł/Vísir Haukar tóku forystu í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld þegar þær lögðu Njarðvík af velli í Ólafssal með sjö stiga sigri 86-79. Haukar mættu með miklum krafti í kvöld. „Við ákváðum að koma miklu sterkari inn í þetta einvígi heldur en við höfum komið í hin. Við komum reyndar sterka inn í síðasta en við ætluðum ekki að byrja eins og við byrjuðum á móti Grindavík og við gerðum það bara“ sagði Rósa Björk Pétursdóttir leikmaður Hauka eftir sigurinn í kvöld. Haukar byrjaði af miklum krafti en Njarðvík komst inn í leikinn í þriðja leikhluta og komst í fyrsta skipti yfir þá en hvað var það sem hleypti þeim inn í þetta? „Við vissum allaf að þær myndu koma með áhlaup. Þær eru mjög gott lið með mjög góða útlendinga og góðar yngri stelpur. Við vorum tilbúnar að missa ekki hausinn þegar það myndi gerast,“ Rósa Björk var snemma komin í smá villu vandræði og var með þrjár villur í öðrum leikhluta en hvernig var að spila komin á þriðju villuna? „Það er erfitt og fer mikið í taugarnar en maður verður bara að reyna. Ég er búin að vera vinna með þrjár villur í fyrri leikhluta í flestum leikjum þannig ég er orðin vön“ Hauka leiða einvígið en Rósa Björk vill meina að það verði ekki mikið mál að minna leikmenn á að það þurfi að vinna tvö sigra í viðbót. „Ég held að það verði ekkert mál. Ég held að Grindavíkur einvígið hafi undirbúið okkur vel fyrir þetta og við vitum hvernig sú tilfinning er og við ætlum ekki að vera í þeirri stöðu aftur. Þannig við erum komnar til þess að fara alla leið“ sagði Rósa Björk að lokum. Haukar Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Sjá meira
„Við ákváðum að koma miklu sterkari inn í þetta einvígi heldur en við höfum komið í hin. Við komum reyndar sterka inn í síðasta en við ætluðum ekki að byrja eins og við byrjuðum á móti Grindavík og við gerðum það bara“ sagði Rósa Björk Pétursdóttir leikmaður Hauka eftir sigurinn í kvöld. Haukar byrjaði af miklum krafti en Njarðvík komst inn í leikinn í þriðja leikhluta og komst í fyrsta skipti yfir þá en hvað var það sem hleypti þeim inn í þetta? „Við vissum allaf að þær myndu koma með áhlaup. Þær eru mjög gott lið með mjög góða útlendinga og góðar yngri stelpur. Við vorum tilbúnar að missa ekki hausinn þegar það myndi gerast,“ Rósa Björk var snemma komin í smá villu vandræði og var með þrjár villur í öðrum leikhluta en hvernig var að spila komin á þriðju villuna? „Það er erfitt og fer mikið í taugarnar en maður verður bara að reyna. Ég er búin að vera vinna með þrjár villur í fyrri leikhluta í flestum leikjum þannig ég er orðin vön“ Hauka leiða einvígið en Rósa Björk vill meina að það verði ekki mikið mál að minna leikmenn á að það þurfi að vinna tvö sigra í viðbót. „Ég held að það verði ekkert mál. Ég held að Grindavíkur einvígið hafi undirbúið okkur vel fyrir þetta og við vitum hvernig sú tilfinning er og við ætlum ekki að vera í þeirri stöðu aftur. Þannig við erum komnar til þess að fara alla leið“ sagði Rósa Björk að lokum.
Haukar Bónus-deild kvenna Körfubolti Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Paul George dæmdur í 25 leikja bann Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Chelsea - West Ham | Bæði lið í stuði Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Sjá meira