Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 26. apríl 2025 21:23 Jón Ólafsson í góðra vina hópi með Páli Einarssyni, Aino Freyju og Jóhönnu Láru Brynjólfsdóttur. Víris/Hulda Margrét Síðasta þættinum af Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni verður útvarpað á morgun á Rás 2. Útvarpsþátturinn hóf göngu sína í ágúst árið 2018. Þessu greinir Jón Ólafsson tónlistarmaður frá í færslu á Facebook síðunni sinni þar sem hann tilkynnir fylgjendum sínum að sjö ára ganga þáttarins er á enda komin. „Á morgun, sunnudag, verður minn síðasti þáttur á Rás 2. Ég hef reglulega tekið mér pásu frá fjölmiðlum á löngum ferli og nú er komið að einni slíkri. Ég er þakklátur mínum hlustendum fyrir samfylgdina og hef alla tíð notið þess í botn að velja lög og masa á milli þeirra,“ skrifar hann í færslunni. Hjá Jóni tekur nú við uppsetning söngleiksins Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu þar sem Hildur Vala Baldursdóttir og Mikael Kaaber fara með aðalhlutverkin. Einnig er framundan fjöldinn allur af tónleikum með hljómsveit hans Nýdönsk og annarra listamanna. „Ég endurtek innilegar og djúpar þakkir fyrir dygga hlustun og óska ykkur gleðilegs sumars,“ skrifar Jón. Menning Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tímamót Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Þessu greinir Jón Ólafsson tónlistarmaður frá í færslu á Facebook síðunni sinni þar sem hann tilkynnir fylgjendum sínum að sjö ára ganga þáttarins er á enda komin. „Á morgun, sunnudag, verður minn síðasti þáttur á Rás 2. Ég hef reglulega tekið mér pásu frá fjölmiðlum á löngum ferli og nú er komið að einni slíkri. Ég er þakklátur mínum hlustendum fyrir samfylgdina og hef alla tíð notið þess í botn að velja lög og masa á milli þeirra,“ skrifar hann í færslunni. Hjá Jóni tekur nú við uppsetning söngleiksins Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu þar sem Hildur Vala Baldursdóttir og Mikael Kaaber fara með aðalhlutverkin. Einnig er framundan fjöldinn allur af tónleikum með hljómsveit hans Nýdönsk og annarra listamanna. „Ég endurtek innilegar og djúpar þakkir fyrir dygga hlustun og óska ykkur gleðilegs sumars,“ skrifar Jón.
Menning Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tímamót Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira