„Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. apríl 2025 20:05 Fúsi, eða Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson eins og hann heitir fullu nafni með leikstjóra sýningar og vini sínum, Agnar Jóni Egilssyni, sem er alltaf kallaður Aggi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Síðustu sýningar á verðlaunaleiksýningunni „Fúsi, aldur og fyrri störf“ verða á Sólheimum í Grímsnesi um helgina en sýningin fékk fjórar tilnefningar til Grímunnar á síðasta ári, meðal annars sem sýning ársins. Í sýningunni fer Fúsi yfir ævi sína og valin atriði úr fjölbreyttu lífi hans eru færð í leik- og söngbúning með aðstoð leikara og söngvara. Sýningin byggir á viðtölum við Fúsa, sem Agnar Jón, frændi hans og leikstjóri sýningarinnar tók við hann á meðan covid faraldrinum stóð. Fúsi er 61 árs í dag, býr á höfuðborgarsvæðinu og er alltaf hress og kátur og lætur fötlun sína ekki trufla sig. Og hver er þessi Fúsi? „Bara ég,” segir Fúsi kampakátur. „Fúsi er hetja, Fúsi fer einhvern vegin í gegnum lífið með miklum húmor og hann er náttúrulega búin að lenda í öllum andskotanum. Og hann einhvern vegin tekst alltaf á það með rosalegum krafti og bjartsýni. Hann er bara fyrirmynd í mínu lífi,” segir Aggi, leikstjóri sýningarinnar og bætir við. „Og þetta er náttúrulega líka í fyrsta skipti, sem fatlaður maður býr til söguna sína, er á sviðinu og á höfundarrétt að öllu saman sjálfur,” Leikararnir Bergur Þór Ingólfsson og Halldóra Geirharðsdóttir, taka þátt í sýningunni, ásamt Pálma J. Sigurhjartarsyni, sem sér um tónlistina. Þau eru hér með Fúsa og Agga til í slaginn fyrir sýningarnar um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reynir Pétur þekkir Fúsa vel og hvetur alla, sem vettlingi geta valdið að mæta á Sólheima um helgina. Fyrsta sýningin var í dag, sumardaginn fyrsta og svo er sýning á laugardag og sunnudag. „Heyrðu, hann kemur hérna 1973 og verður hérna til 1981, átta ár og hana nú.Fúsi er algjör perla,” segir Reynir Pétur. Hér má sjá allt um sýningarnar um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér er hægt að panta miða á sýningarnar um helgina Grímsnes- og Grafningshreppur Leikhús Málefni fatlaðs fólks Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
Í sýningunni fer Fúsi yfir ævi sína og valin atriði úr fjölbreyttu lífi hans eru færð í leik- og söngbúning með aðstoð leikara og söngvara. Sýningin byggir á viðtölum við Fúsa, sem Agnar Jón, frændi hans og leikstjóri sýningarinnar tók við hann á meðan covid faraldrinum stóð. Fúsi er 61 árs í dag, býr á höfuðborgarsvæðinu og er alltaf hress og kátur og lætur fötlun sína ekki trufla sig. Og hver er þessi Fúsi? „Bara ég,” segir Fúsi kampakátur. „Fúsi er hetja, Fúsi fer einhvern vegin í gegnum lífið með miklum húmor og hann er náttúrulega búin að lenda í öllum andskotanum. Og hann einhvern vegin tekst alltaf á það með rosalegum krafti og bjartsýni. Hann er bara fyrirmynd í mínu lífi,” segir Aggi, leikstjóri sýningarinnar og bætir við. „Og þetta er náttúrulega líka í fyrsta skipti, sem fatlaður maður býr til söguna sína, er á sviðinu og á höfundarrétt að öllu saman sjálfur,” Leikararnir Bergur Þór Ingólfsson og Halldóra Geirharðsdóttir, taka þátt í sýningunni, ásamt Pálma J. Sigurhjartarsyni, sem sér um tónlistina. Þau eru hér með Fúsa og Agga til í slaginn fyrir sýningarnar um helgina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reynir Pétur þekkir Fúsa vel og hvetur alla, sem vettlingi geta valdið að mæta á Sólheima um helgina. Fyrsta sýningin var í dag, sumardaginn fyrsta og svo er sýning á laugardag og sunnudag. „Heyrðu, hann kemur hérna 1973 og verður hérna til 1981, átta ár og hana nú.Fúsi er algjör perla,” segir Reynir Pétur. Hér má sjá allt um sýningarnar um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson Hér er hægt að panta miða á sýningarnar um helgina
Grímsnes- og Grafningshreppur Leikhús Málefni fatlaðs fólks Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira