Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. apríl 2025 16:30 Michael Carter-Williams endaði NBA feril sinn hjá Orlando Magic en hér sést hann í leik á móti New York Knicks. Getty/Sarah Stier Fyrir ellefu árum var Michael Carter-Williams kosinn nýliði ársins í NBA deildinni í körfubolta. Í næsta mánuði reynir hann fyrir sér í allt annarri íþrótt. Hinn 33 ára gamli Carter-Williams ætlar að stíga inn í hnefaleikahringinn í New York 29. maí næstkomandi. Hann mun mæta þar hinum 36 ára gamla Sam Khativ í Leman Ballroom. Bardagakvöldið er kynnt undir nafninu Broad Street Brawl og er fjáröflum á vegum Bigvision samtakanna sem styðja ungt fólk sem vill komast út úr vítahring eiturlyfja. Former NBA guard Michael Carter-Williams will make his amateur boxing debut on May 29th in New York, per Uprising Promotions. Carter-Williams, the NBA Rookie of the Year in 2014, last played in the NBA in 2023.— Chris Mannix (@SIChrisMannix) April 21, 2025 Nafn Carter-Williams kom upp á borð fyrir tveimur mánuðum síðan en hann hafði þá gefið það út að hann væri hættur í körfuboltanum. Philadelphia 76ers valdi þennan 196 sentimetra háa bakvörð í nýliðavalinu 2013 en hann var valinn ellefti. Á sínu fyrsta tímabili var hann með 16,7 stig, 6,2 fráköst og 6,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Carter-Williams var skipt til Milwaukee Bucks á sínu öðru ári og spilaði síðan fyrir fimm félög á aðeins fimm árum. Hann fór frá Philadelphia til Milwaukee, til Chicago, til Charlotte og til Houston áður en hann endaði hjá Orlando Magic. Carter-Williams spilaði sinn síðasta leik í NBA árið 2023 og setti síðan körfuboltaskóna upp á hillu í október 2024. Á NBA ferlinum var hann með 10,2 stig, 4,3 fráköst og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. NBA Box Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Hádramatísk framlenging skaut Fram í úrslit Handbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Hinn 33 ára gamli Carter-Williams ætlar að stíga inn í hnefaleikahringinn í New York 29. maí næstkomandi. Hann mun mæta þar hinum 36 ára gamla Sam Khativ í Leman Ballroom. Bardagakvöldið er kynnt undir nafninu Broad Street Brawl og er fjáröflum á vegum Bigvision samtakanna sem styðja ungt fólk sem vill komast út úr vítahring eiturlyfja. Former NBA guard Michael Carter-Williams will make his amateur boxing debut on May 29th in New York, per Uprising Promotions. Carter-Williams, the NBA Rookie of the Year in 2014, last played in the NBA in 2023.— Chris Mannix (@SIChrisMannix) April 21, 2025 Nafn Carter-Williams kom upp á borð fyrir tveimur mánuðum síðan en hann hafði þá gefið það út að hann væri hættur í körfuboltanum. Philadelphia 76ers valdi þennan 196 sentimetra háa bakvörð í nýliðavalinu 2013 en hann var valinn ellefti. Á sínu fyrsta tímabili var hann með 16,7 stig, 6,2 fráköst og 6,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Carter-Williams var skipt til Milwaukee Bucks á sínu öðru ári og spilaði síðan fyrir fimm félög á aðeins fimm árum. Hann fór frá Philadelphia til Milwaukee, til Chicago, til Charlotte og til Houston áður en hann endaði hjá Orlando Magic. Carter-Williams spilaði sinn síðasta leik í NBA árið 2023 og setti síðan körfuboltaskóna upp á hillu í október 2024. Á NBA ferlinum var hann með 10,2 stig, 4,3 fráköst og 4,3 stoðsendingar að meðaltali í leik.
NBA Box Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Hádramatísk framlenging skaut Fram í úrslit Handbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira