Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Boði Logason skrifar 26. apríl 2025 09:47 Sigurgeir Lúðvíksson er einn fjögurra keppenda frá Íslandi á mótinu. AKÍS Í dag fer fram Norðurlandamótið í hermiakstri, FIA Nordic Esport Championship 2025. Í dag fer fram Norðurlandamótið í hermiakstri, FIA Nordic Esport Championship 2025, hér á Íslandi. Akstursíþróttasamband Íslands (AKÍS) stendur að mótinu og verður gestgjafi keppenda frá Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. Alls taka tuttugu keppendur þátt í mótinu, fjórir frá hverju landi, og verður keppt í tveimur flokkum: AMG Mercedes GT3 og FIA F4. Ísland sendir öflugt lið til leiks en þeir Sigurgeir Lúðvíksson og Hákon Jökulsson keppa í GT3-flokknum, en Roland Alfredsson og Gunnar Karl Vignisson í F4. Þessir fjórir unnu sér sæti í landsliðinu eftir opnar tímatökur sem fram fóru fyrr í apríl. Allir íslensku keppendurnir hafa mikla reynslu af hermiakstri, en Sigurgeir og Hákon kepptu meðal annars fyrir Íslands hönd á FIA Motorsport Games 2024 í Valencia á Spáni. Roland, sem búsettur er í Lettlandi, hefur vakið athygli víða og er aðeins 15 ára gamall. Klippa: Norðurlandamót í hermiakstri - GT3 hápunktar heat 1 Keppnin fer fram í húsakynnum GT Akademíunnar að Faxafeni 10 og hefst klukkan 10:00 með undankeppnum. Húsið verður opið almenningi, og einnig verður hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu hér á Vísi og Stöð 2 Vísi. Klippa: Norðurlandamót í hermiakstri - GT3 hápunktar heat 2 Úrslitariðlar hefjast klukkan 13:00 og að þeim loknum verður ljóst hvaða þjóð stendur uppi sem Norðurlandameistari í hermiakstri árið 2025. Norðurlandamótið í hermiakstri Akstursíþróttir Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Í dag fer fram Norðurlandamótið í hermiakstri, FIA Nordic Esport Championship 2025, hér á Íslandi. Akstursíþróttasamband Íslands (AKÍS) stendur að mótinu og verður gestgjafi keppenda frá Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Danmörku. Alls taka tuttugu keppendur þátt í mótinu, fjórir frá hverju landi, og verður keppt í tveimur flokkum: AMG Mercedes GT3 og FIA F4. Ísland sendir öflugt lið til leiks en þeir Sigurgeir Lúðvíksson og Hákon Jökulsson keppa í GT3-flokknum, en Roland Alfredsson og Gunnar Karl Vignisson í F4. Þessir fjórir unnu sér sæti í landsliðinu eftir opnar tímatökur sem fram fóru fyrr í apríl. Allir íslensku keppendurnir hafa mikla reynslu af hermiakstri, en Sigurgeir og Hákon kepptu meðal annars fyrir Íslands hönd á FIA Motorsport Games 2024 í Valencia á Spáni. Roland, sem búsettur er í Lettlandi, hefur vakið athygli víða og er aðeins 15 ára gamall. Klippa: Norðurlandamót í hermiakstri - GT3 hápunktar heat 1 Keppnin fer fram í húsakynnum GT Akademíunnar að Faxafeni 10 og hefst klukkan 10:00 með undankeppnum. Húsið verður opið almenningi, og einnig verður hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu hér á Vísi og Stöð 2 Vísi. Klippa: Norðurlandamót í hermiakstri - GT3 hápunktar heat 2 Úrslitariðlar hefjast klukkan 13:00 og að þeim loknum verður ljóst hvaða þjóð stendur uppi sem Norðurlandameistari í hermiakstri árið 2025.
Norðurlandamótið í hermiakstri Akstursíþróttir Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira