Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. apríl 2025 07:00 Vardy er allt annað en sáttur. Leicester City FC/Getty Images Jamie Vardy, framherji Leicester City, hefur beðið stuðningsfólk félagsins afsökunar eftir að ljóst var að Refirnir eru fallnir úr ensku úrvalsdeildinni. Leicester City tapaði 0-1 fyrir verðandi Englandsmeisturum Liverpool í leik liðanna um liðna helgi. Tapið þýddi að Refirnir eru formlega fallnir en það hefur stefnt í það lengi vel. „Á þessum tímapunkti veit ég ekki hvað skal segja. Ég á engin orð til að lýsa tilfinningum mínum. Ég er bæði reiður og sorgmæddur yfir því hvernig tímabilið hefur farið. Það eru engar afsakanir,“ segir Vardy á Instagram-síðu sinni. Þrátt fyrir ömurlegt gengi liðsins í vetur hefurhinn 38 ára gamli Vardy skorað sjö mörk og lagt upp þrjú til viðbótar. Hann er í guðatölu hjá félaginu eftir að hafa skorað 198 mörk og gefið 69 stoðsendingar síðan hann gekk til liðs við það árið 2012. „Sem ein heild, sem leikmenn og sem félag, höfum við brugðist. Það er ekki hægt að fela sig og ég neita tillögum um slíkt. Hafandi verið hjá félaginu jafn lengi og raun ber vitni, hafandi farið upp í hæstu hæðir og lægstu dali þá hefur þetta tímabilið verið ekkert annað en ömurlegt. Fyrir mig persónulega hefur það verið algjör skelfing. Þetta svíður og ég veit að ykkur líður eins.“ View this post on Instagram A post shared by Jamie Vardy (@vardy7) „Til stuðningsfólksins: Mér þykir það leitt. Mér þykir leitt að hafa ekki spilað betur og þykir leitt að við séum að enda 2025 tímabilið með slíkri skíta sýningu (e. s**t show),“ sagði fyrirliðinn Vardy að endingu. Samningur hans við félagið rennur út í sumar en hann ætlar þó ekki að leggja skóna á hilluna. Reikna má með að Refirnir bjóði honum möguleikann á að brjóta 200 marka múrinn. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Leicester City tapaði 0-1 fyrir verðandi Englandsmeisturum Liverpool í leik liðanna um liðna helgi. Tapið þýddi að Refirnir eru formlega fallnir en það hefur stefnt í það lengi vel. „Á þessum tímapunkti veit ég ekki hvað skal segja. Ég á engin orð til að lýsa tilfinningum mínum. Ég er bæði reiður og sorgmæddur yfir því hvernig tímabilið hefur farið. Það eru engar afsakanir,“ segir Vardy á Instagram-síðu sinni. Þrátt fyrir ömurlegt gengi liðsins í vetur hefurhinn 38 ára gamli Vardy skorað sjö mörk og lagt upp þrjú til viðbótar. Hann er í guðatölu hjá félaginu eftir að hafa skorað 198 mörk og gefið 69 stoðsendingar síðan hann gekk til liðs við það árið 2012. „Sem ein heild, sem leikmenn og sem félag, höfum við brugðist. Það er ekki hægt að fela sig og ég neita tillögum um slíkt. Hafandi verið hjá félaginu jafn lengi og raun ber vitni, hafandi farið upp í hæstu hæðir og lægstu dali þá hefur þetta tímabilið verið ekkert annað en ömurlegt. Fyrir mig persónulega hefur það verið algjör skelfing. Þetta svíður og ég veit að ykkur líður eins.“ View this post on Instagram A post shared by Jamie Vardy (@vardy7) „Til stuðningsfólksins: Mér þykir það leitt. Mér þykir leitt að hafa ekki spilað betur og þykir leitt að við séum að enda 2025 tímabilið með slíkri skíta sýningu (e. s**t show),“ sagði fyrirliðinn Vardy að endingu. Samningur hans við félagið rennur út í sumar en hann ætlar þó ekki að leggja skóna á hilluna. Reikna má með að Refirnir bjóði honum möguleikann á að brjóta 200 marka múrinn.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira