Tveir handteknir vegna líkamsárásar Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. apríl 2025 09:42 Árásin átti sér stað utandyra í miðbæ Ísafjarðar. Vísir/Einar Karl og kona voru handtekin í nótt vegna líkamsárásar í Ísafjarðarbæ. Veist var að tveimur til þremur einstaklingum í miðbæ bæjarins í nótt. Málið er á frumstigi. „Það var tilkynnt um það í nótt í miðbænum utandyra,“ segir Hlynur Snorrason, yfirlögregluþjónn á Vestfjörðum. Tilkynning barst lögreglu á milli klukkan eitt og tvö aðfaranótt laugardags. „Það var tilkynnt um að allaveganna tvennt hafi veist að tveimur, þremur einstaklingum hérna. Þau voru handtekin og eru í klefa. Afleiðingarnar eru svo sem ekki alvarlegar en samt var ákveðið að taka þetta föstum tökum,“ segir Hlynur. Hann staðfesti að einstaklingarnir tveir væru karl og kona. Þau verða yfirheyrð á næstu klukkustundum. Einstaklingarnir sem urðu fyrir árásinni séu ekki alvarlega slasaðir og var einungis einn fluttur til aðhlynningar á sjúkrahúsi „Þetta var svona með þeim hætti að það var ákveðið að taka þessu föstum tökum,“ segir Hlynur. Þúsundir manna eru á Ísafirði núna á þar sem hátíðin Aldrei fór ég suður fer fram. Að hans sögn tengdist árásin ekkert hátíðinni. „Þetta var löngu eftir að Aldrei fór ég suður var lokið, í miðbænum bara. Þetta kemur tónleikunum ekkert við,“ segir Hlynur. „Þetta er á frumstigi þannig við getum ekki farið nánar út í þetta.“ Fréttastofa RÚV greindi fyrst frá. Fréttin hefur verið uppfærð. Ísafjarðarbær Lögreglumál Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Sjá meira
„Það var tilkynnt um það í nótt í miðbænum utandyra,“ segir Hlynur Snorrason, yfirlögregluþjónn á Vestfjörðum. Tilkynning barst lögreglu á milli klukkan eitt og tvö aðfaranótt laugardags. „Það var tilkynnt um að allaveganna tvennt hafi veist að tveimur, þremur einstaklingum hérna. Þau voru handtekin og eru í klefa. Afleiðingarnar eru svo sem ekki alvarlegar en samt var ákveðið að taka þetta föstum tökum,“ segir Hlynur. Hann staðfesti að einstaklingarnir tveir væru karl og kona. Þau verða yfirheyrð á næstu klukkustundum. Einstaklingarnir sem urðu fyrir árásinni séu ekki alvarlega slasaðir og var einungis einn fluttur til aðhlynningar á sjúkrahúsi „Þetta var svona með þeim hætti að það var ákveðið að taka þessu föstum tökum,“ segir Hlynur. Þúsundir manna eru á Ísafirði núna á þar sem hátíðin Aldrei fór ég suður fer fram. Að hans sögn tengdist árásin ekkert hátíðinni. „Þetta var löngu eftir að Aldrei fór ég suður var lokið, í miðbænum bara. Þetta kemur tónleikunum ekkert við,“ segir Hlynur. „Þetta er á frumstigi þannig við getum ekki farið nánar út í þetta.“ Fréttastofa RÚV greindi fyrst frá. Fréttin hefur verið uppfærð.
Ísafjarðarbær Lögreglumál Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Sjá meira