„Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2025 16:30 Ange Postecoglou fagnar sigri Tottenham í gærkvöldi og þar með sæti í undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar. Getty/ Alex Grimm/ Ange Postecoglou stýrði Tottenham áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar í gærkvöldi og svo gæti farið að við fáum enskan úrslitaleik um laust sæti í Meistaradeildinni. Postecoglou beindi orðum síðum til sinna gagnrýnenda eftir 1-0 útisigur Tottenham á Eintracht Frankfurt. Þetta hefur verið mjög erfitt tímabil fyrir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni en eins og hjá Manchester United þá getur liðið bjargað miklu með því að vinna Evrópudeildina. „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur,“ sagði Ange Postecoglou sposkur á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ég er ánægður með marga hluti og er virkilega stoltur af strákunum. Við vorum að spila á útivelli í átta liða úrslitum á móti mjög góðu liði,“ sagði Postecoglou. „Við þurftum að skora í kvöld og sýna okkar gæði. Strákarnir voru frábærir í svona mikilvægum leik. Við unnum okkur réttinn að fá að spila í undanúrslitunum,“ sagði Postecoglou. „Ég er samt sami knattspyrnustjórinn í dag og ég var í gær. Svona ef einhver heldur að ég sé allt í einu orðinn betri þjálfari. Mér er sama hvað öðrum finnst. Það hefur ekki áhrif á mína vinnu. Eina sem skiptir mig máli er að leikmennirnir mínir og starfsliðið hafi trú á mér,“ sagði Postecoglou. „Leikmennirnir og starfsmennirnir hafa verið stórkostlegir. Ég er andlit liðsins en þeir taka ábyrgð í gegnum mínar ákvarðanir og ég hef ekki orðið var við það að þeir efist um mínar ákvarðanir,“ sagði Postecoglou. Tottenham mætir norska félaginu Bodö/Glimt í undanúrslitum Evrópudeildarinnar en í hinum leiknum mætast Manchester United og Athletic Bilbao. View this post on Instagram A post shared by Optus Sport (@optussport) Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira
Postecoglou beindi orðum síðum til sinna gagnrýnenda eftir 1-0 útisigur Tottenham á Eintracht Frankfurt. Þetta hefur verið mjög erfitt tímabil fyrir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni en eins og hjá Manchester United þá getur liðið bjargað miklu með því að vinna Evrópudeildina. „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur,“ sagði Ange Postecoglou sposkur á blaðamannafundi eftir leikinn. „Ég er ánægður með marga hluti og er virkilega stoltur af strákunum. Við vorum að spila á útivelli í átta liða úrslitum á móti mjög góðu liði,“ sagði Postecoglou. „Við þurftum að skora í kvöld og sýna okkar gæði. Strákarnir voru frábærir í svona mikilvægum leik. Við unnum okkur réttinn að fá að spila í undanúrslitunum,“ sagði Postecoglou. „Ég er samt sami knattspyrnustjórinn í dag og ég var í gær. Svona ef einhver heldur að ég sé allt í einu orðinn betri þjálfari. Mér er sama hvað öðrum finnst. Það hefur ekki áhrif á mína vinnu. Eina sem skiptir mig máli er að leikmennirnir mínir og starfsliðið hafi trú á mér,“ sagði Postecoglou. „Leikmennirnir og starfsmennirnir hafa verið stórkostlegir. Ég er andlit liðsins en þeir taka ábyrgð í gegnum mínar ákvarðanir og ég hef ekki orðið var við það að þeir efist um mínar ákvarðanir,“ sagði Postecoglou. Tottenham mætir norska félaginu Bodö/Glimt í undanúrslitum Evrópudeildarinnar en í hinum leiknum mætast Manchester United og Athletic Bilbao. View this post on Instagram A post shared by Optus Sport (@optussport)
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira