Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. apríl 2025 17:24 Starkey á tónleikum með The Who árið 2006. EPA Zak Starkey trommuleikara bresku rokkhljómsveitarinnar The Who hefur að sögn verið bolað úr hljómsveitinni eftir þrjátíu ára samstarf. Hljómsveitin segir ákvörðunina sameiginlega. Brottrekstur Starkey má samkvæmt umfjöllun Sky rekja til styrktartónleika The Who fyrir krabbameinsveikt ungt fólk sem haldnir voru í mars. Í tónleikagagnrýni sem birt var á breska miðlinum Metro segir að Roger Daltrey, aðalsöngvari hljómsveitarinnar, hafi á tónleikunum verið sýnilega pirraður út í frammistöðu Starkey það kvöld. Í sameiginlegri yfirlýsingu sem The Who sendi frá sér fyrr í vikunni segir að sameiginleg ákvörðun hafi verið tekin um að Starkey segði skilið við hljómsveitina. Starkey segir aftur á móti í yfirlýsingu til Rolling Stone að brottreksturinn komi honum á óvart. „Eftir að hafa spilað þessi lög öll þessi ár kemur þetta mér verulega á óvart og það hryggir mig að heyra að einhverjum hafi mislíkað frammistöðu mína þetta kvöld. En hvað er til ráða?“ Starkey gekk í hljómsveitina árið 1996. Upprunalegur trommari hljómsveitarinnar, Keith Moon, lést árið 1978 og segir Starkey mikinn heiður að hafa fengið að feta í fótspor Keith „frænda“, en Moon var fjölskylduvinur Starkey. Tónlist Bretland Hollywood Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Brottrekstur Starkey má samkvæmt umfjöllun Sky rekja til styrktartónleika The Who fyrir krabbameinsveikt ungt fólk sem haldnir voru í mars. Í tónleikagagnrýni sem birt var á breska miðlinum Metro segir að Roger Daltrey, aðalsöngvari hljómsveitarinnar, hafi á tónleikunum verið sýnilega pirraður út í frammistöðu Starkey það kvöld. Í sameiginlegri yfirlýsingu sem The Who sendi frá sér fyrr í vikunni segir að sameiginleg ákvörðun hafi verið tekin um að Starkey segði skilið við hljómsveitina. Starkey segir aftur á móti í yfirlýsingu til Rolling Stone að brottreksturinn komi honum á óvart. „Eftir að hafa spilað þessi lög öll þessi ár kemur þetta mér verulega á óvart og það hryggir mig að heyra að einhverjum hafi mislíkað frammistöðu mína þetta kvöld. En hvað er til ráða?“ Starkey gekk í hljómsveitina árið 1996. Upprunalegur trommari hljómsveitarinnar, Keith Moon, lést árið 1978 og segir Starkey mikinn heiður að hafa fengið að feta í fótspor Keith „frænda“, en Moon var fjölskylduvinur Starkey.
Tónlist Bretland Hollywood Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira