Neymar fór grátandi af velli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2025 13:17 Neymar þyrfti aðstoð frá Hnjaskvagnnum eftir að hafa meiðsl í leik með Santos. Hann var sýnilega niðurbrotin og tárin féllu hjá kappanum. Getty/Miguel Schincariol Endurkoma Brasilíumannsins Neymars ætlar ekki að vera neinn dans á rósum. Hann spilaði aðeins rúman hálftíma í leik Santos í nótt. Neymar þurfti að yfirgefa völlinn á 34. mínútu í 2-0 sigri Santos á Atletico Mineiro. Neymar tognaði aftan í læri. Þetta var tímamótaleikur fyrir Neymar sem spilaði í treyju númer 100 í tilefni af því að þetta var hans hundraðasti leikur á Vila Belmiro, heimavelli Santos. Neymar var nýkominn til baka eftir önnur meiðsli en hann hafði komið inn á sem varamaður í leiknum á undan. Eftir að Santos komst í 2-0 þá lét Neymar vita af því að hann þyrfti skiptingu. Hann fór síðan niður í grasið og þurfti að lokum aðstoð við að yfirgefa völlinn. Neymar fór grátandi af velli og bæði liðsfélagar og mótherjar reyndu að hugga hann. Hann var síðan kominn með ís á lærið á varamannabekknum. „Það er oft snemmt til að vita hversu slæmt þetta er. Við vitum meira á morgun,“ sagði César Sampaio, þjálfari Santos. „Þetta er mikill missir fyrir okkur. Við verðum að biðjast fyrir um það að hann verði ekki lengi frá,“ sagði Sampaio Neymar var valinn í landsliðið í síðasta glugga en missti af leikjum við Kólumbíu og Argentínu vegna meiðsla. Hann hefur ekki spilað með brasilíska landsliðinu siðan hann sleit krossband í landsleik í október 2023. Hinn 33 ára gamli Neymar hefur leikið ellefu leiki með Santos í endurkomunni til æskufélagsins og er með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar í þeim. Brasilía Fótbolti Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira
Neymar þurfti að yfirgefa völlinn á 34. mínútu í 2-0 sigri Santos á Atletico Mineiro. Neymar tognaði aftan í læri. Þetta var tímamótaleikur fyrir Neymar sem spilaði í treyju númer 100 í tilefni af því að þetta var hans hundraðasti leikur á Vila Belmiro, heimavelli Santos. Neymar var nýkominn til baka eftir önnur meiðsli en hann hafði komið inn á sem varamaður í leiknum á undan. Eftir að Santos komst í 2-0 þá lét Neymar vita af því að hann þyrfti skiptingu. Hann fór síðan niður í grasið og þurfti að lokum aðstoð við að yfirgefa völlinn. Neymar fór grátandi af velli og bæði liðsfélagar og mótherjar reyndu að hugga hann. Hann var síðan kominn með ís á lærið á varamannabekknum. „Það er oft snemmt til að vita hversu slæmt þetta er. Við vitum meira á morgun,“ sagði César Sampaio, þjálfari Santos. „Þetta er mikill missir fyrir okkur. Við verðum að biðjast fyrir um það að hann verði ekki lengi frá,“ sagði Sampaio Neymar var valinn í landsliðið í síðasta glugga en missti af leikjum við Kólumbíu og Argentínu vegna meiðsla. Hann hefur ekki spilað með brasilíska landsliðinu siðan hann sleit krossband í landsleik í október 2023. Hinn 33 ára gamli Neymar hefur leikið ellefu leiki með Santos í endurkomunni til æskufélagsins og er með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar í þeim.
Brasilía Fótbolti Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira