Newcastle upp í þriðja sætið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. apríl 2025 20:39 Skoruðu fimm. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Newcastle United lyfti sér upp í 3. sæti ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu með 5-0 sigri á Crystal Palace. Lærisveinar Eddie Howe – sem hefur verið að glíma við lungnabólgu og var fjarverandi í kvöld – hafa verið á miklu flugi undanfarið. Það bendir flest til þess að liðið leiki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð og leikur kvöldsins bar þess merki. Jacob Murphy skoraði fyrsta mark leiksins eftir sendingu Kieran Tripiier á 14. mínútu en mörkin urðu fjögur talsins áður en fyrri hálfleik var lokið. Segja má að þriggja mínútna kafli hafi í raun drepið allar vonir gestanna. Fyrst brenndi Eberechi Eze af vítaspyrnu til að jafna metin og skömmu síðar skoraði miðvörðurinn Marc Guehí, sem hefur verið orðaður við Newcastle, sjálfsmark og staðan orðin 2-0. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks bættu Harvey Barnes og Fabian Schär við og staðan 4-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Hinn sænski Alexander Isak bætti fimmta marki Newcastle við í síðari hálfleik, hans 21. deildarmark á leiktíðinni. Lokatölur á St. James´ Park 5-0 heimamönnum í vil og Newcastle nú með 59 stig í 3. sæti, fjórum stigum á eftir Arsenal. Á sama tíma er Crystal Palace í 12. sæti með 43 stig. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Eddie Howe, þjálfari Newcastle United, var ekki á hliðarlínunni þegar lið hans fór illa með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Hann var á sjúkrahúsi vegna slæmrar lungnabólgu. 14. apríl 2025 19:30 Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Fleiri fréttir Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira
Lærisveinar Eddie Howe – sem hefur verið að glíma við lungnabólgu og var fjarverandi í kvöld – hafa verið á miklu flugi undanfarið. Það bendir flest til þess að liðið leiki í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð og leikur kvöldsins bar þess merki. Jacob Murphy skoraði fyrsta mark leiksins eftir sendingu Kieran Tripiier á 14. mínútu en mörkin urðu fjögur talsins áður en fyrri hálfleik var lokið. Segja má að þriggja mínútna kafli hafi í raun drepið allar vonir gestanna. Fyrst brenndi Eberechi Eze af vítaspyrnu til að jafna metin og skömmu síðar skoraði miðvörðurinn Marc Guehí, sem hefur verið orðaður við Newcastle, sjálfsmark og staðan orðin 2-0. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks bættu Harvey Barnes og Fabian Schär við og staðan 4-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Hinn sænski Alexander Isak bætti fimmta marki Newcastle við í síðari hálfleik, hans 21. deildarmark á leiktíðinni. Lokatölur á St. James´ Park 5-0 heimamönnum í vil og Newcastle nú með 59 stig í 3. sæti, fjórum stigum á eftir Arsenal. Á sama tíma er Crystal Palace í 12. sæti með 43 stig.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Eddie Howe, þjálfari Newcastle United, var ekki á hliðarlínunni þegar lið hans fór illa með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Hann var á sjúkrahúsi vegna slæmrar lungnabólgu. 14. apríl 2025 19:30 Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Fleiri fréttir Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira
Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Eddie Howe, þjálfari Newcastle United, var ekki á hliðarlínunni þegar lið hans fór illa með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Hann var á sjúkrahúsi vegna slæmrar lungnabólgu. 14. apríl 2025 19:30
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn