Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Stefán Árni Pálsson skrifar 16. apríl 2025 14:00 Nashville er greinilega skemmtileg borg. Icelandair er annað félagið til að fljúga til Nashville, Tennesse frá Evrópu, fyrsta flugið var fyrir helgi og móttökur heimamanna voru með ólíkindum. Nú eru vélar Icelandair orðnar 42 sem fljúga til Bandaríkjanna og áfangastaðirnir þar 20 talsins. Ísland í dag fór með í fyrsta flug til Nashville og í þætti gærkvöldsins kynntist Sindri Sindrason einni líflegustu borg heimsins sem þekktust er fyrir tónlist og góðan mat. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. „Nashville er ótrúlega skemmtileg borg og við finnum fyrir miklum áhuga á henni. Íslendingar eru í rauninni ekki stór hluti af okkar farþegum og við höfum séð á undanförnum árum mikinn farþegafjölda koma frá Nashville,“ segir Tómas Ingason hjá Icelandair en Nashville er nítjándi áfangastaður Icelandair í Bandaríkjunum. Fyrirtækið heldur úti 42 flugvélum yfir sumarmánuðina. En Íslendingar eru aðeins fimmtán prósent viðskiptavina félagsins. Miami verður tuttugasti áfangastaðurinn. „Þetta er sjö hundruð þúsund manna borg sem er ekki svo stór en að auki er um sjötíu prósent Bandaríkjamanna í tveggja klukkustunda fjarlægð frá þessum flugvelli hérna. Sem þýðir það að með þessum eina áfangastað er verið að stækka markaðssvæði Icelandair alveg ótrúlega,“ segir Svanhildur Hólm sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Borgin er mögnuð og þarna snýst allt um tónlist. Mannlífið mikið eins og sjá má hér að neðan í innslagi Íslands í dag en móttökurnar á flugvellinum þegar félagið lenti voru nokkuð skemmtilegar. Icelandair Bandaríkin Fréttir af flugi Ísland í dag Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Nú eru vélar Icelandair orðnar 42 sem fljúga til Bandaríkjanna og áfangastaðirnir þar 20 talsins. Ísland í dag fór með í fyrsta flug til Nashville og í þætti gærkvöldsins kynntist Sindri Sindrason einni líflegustu borg heimsins sem þekktust er fyrir tónlist og góðan mat. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. „Nashville er ótrúlega skemmtileg borg og við finnum fyrir miklum áhuga á henni. Íslendingar eru í rauninni ekki stór hluti af okkar farþegum og við höfum séð á undanförnum árum mikinn farþegafjölda koma frá Nashville,“ segir Tómas Ingason hjá Icelandair en Nashville er nítjándi áfangastaður Icelandair í Bandaríkjunum. Fyrirtækið heldur úti 42 flugvélum yfir sumarmánuðina. En Íslendingar eru aðeins fimmtán prósent viðskiptavina félagsins. Miami verður tuttugasti áfangastaðurinn. „Þetta er sjö hundruð þúsund manna borg sem er ekki svo stór en að auki er um sjötíu prósent Bandaríkjamanna í tveggja klukkustunda fjarlægð frá þessum flugvelli hérna. Sem þýðir það að með þessum eina áfangastað er verið að stækka markaðssvæði Icelandair alveg ótrúlega,“ segir Svanhildur Hólm sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. Borgin er mögnuð og þarna snýst allt um tónlist. Mannlífið mikið eins og sjá má hér að neðan í innslagi Íslands í dag en móttökurnar á flugvellinum þegar félagið lenti voru nokkuð skemmtilegar.
Icelandair Bandaríkin Fréttir af flugi Ísland í dag Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira