Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2025 13:00 Vinirnir Lionel Messi og Luis Suarez fagna saman mörkum hjá Inter Miami þessa dagana. Getty/Simon Bruty Lionel Messi, fyrirliði argentínska landsliðsins, vill leiða argentínska landsliðið út á völlinn á næsta heimsmeistaramóti. Þetta segir liðsfélagi hans hjá Inter Miami, Luis Suárez. Messi er 37 ára gamall og var valinn besti leikmaður síðasta heimsmeistaramóts sem fór fram í Katar 2022. Hann hefur ekki gefið það út hvort hann verði með á HM næsta sumar. Luis Suárez var í viðtali við spænska blaðið El Pais og blaðamaðurinn spurði hann hvort hann og Messi höfðu rætt saman um að setja skóna upp á hilluna. „Nei en við ræðum ýmsa hluti. Við höfum oft grínast með þetta en Messi vill spila á HM næsta sumar,“ sagði Luis Suárez. „Auðvitað, þar sem ég hef verið lengi í burtu frá landsliðinu, þá er minnkar löngunin meira hjá mér en honum. Við höfum ekki talað beint um það að leggja skóna á hilluna,“ sagði Suárez. Messi átti frábært heimsmeistaramót fyrir þremur árum og varð heimsmeistari í fyrsta sinn. Hann vann síðan Suðurameríkukeppnina í fyrra. Argentínska landsliðið er þegar búið að tryggja sér sæti á næsta heimsmeistaramóti sem er fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. En er Messi búinn að segja Suárez að henni verði með? „Nei, nei. nei. Ég er heldur ekkert að spyrja hann um það. Ég þekki hann vel og er því ekkert að angra hann með því að spyrja út í svona hluti. Tíminn mun leiða þetta í ljós,“ sagði Suárez. Luis Suárez says Lionel Messi wants to play in the 2026 World Cup 🏆🔗 https://t.co/nxqdlgfLGw pic.twitter.com/tbbe1mUjP8— B/R Football (@brfootball) April 15, 2025 HM 2026 í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira
Messi er 37 ára gamall og var valinn besti leikmaður síðasta heimsmeistaramóts sem fór fram í Katar 2022. Hann hefur ekki gefið það út hvort hann verði með á HM næsta sumar. Luis Suárez var í viðtali við spænska blaðið El Pais og blaðamaðurinn spurði hann hvort hann og Messi höfðu rætt saman um að setja skóna upp á hilluna. „Nei en við ræðum ýmsa hluti. Við höfum oft grínast með þetta en Messi vill spila á HM næsta sumar,“ sagði Luis Suárez. „Auðvitað, þar sem ég hef verið lengi í burtu frá landsliðinu, þá er minnkar löngunin meira hjá mér en honum. Við höfum ekki talað beint um það að leggja skóna á hilluna,“ sagði Suárez. Messi átti frábært heimsmeistaramót fyrir þremur árum og varð heimsmeistari í fyrsta sinn. Hann vann síðan Suðurameríkukeppnina í fyrra. Argentínska landsliðið er þegar búið að tryggja sér sæti á næsta heimsmeistaramóti sem er fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. En er Messi búinn að segja Suárez að henni verði með? „Nei, nei. nei. Ég er heldur ekkert að spyrja hann um það. Ég þekki hann vel og er því ekkert að angra hann með því að spyrja út í svona hluti. Tíminn mun leiða þetta í ljós,“ sagði Suárez. Luis Suárez says Lionel Messi wants to play in the 2026 World Cup 🏆🔗 https://t.co/nxqdlgfLGw pic.twitter.com/tbbe1mUjP8— B/R Football (@brfootball) April 15, 2025
HM 2026 í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira