Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2025 06:30 JD Vance, varaforseti Bandaríkjanna, sést hér reyna að setja bikarinn aftur saman ásamt þjálfara Ohio State háskólaliðsins, Ryan Day. Getty/Win McNamee JD Vance, varaforseti Bandaríkjanna, tók á móti meistaraliði Ohio State háskólans í Hvíta húsinu en bauð upp á vandræðalegt atvik. Það má búast við því að fólk muni minnast heimsóknarinnar fyrir klaufagang varaforsetans með bikarinn. Ohio State er heimafylki Vance og þetta átti að vera stór stund fyrir hann. Vanalega er það forsetinn sjálfur sem er í aðalhlutverki í móttöku meistaraliða í Hvíta húsinu en þarna fékk Vance tækifærið sem hann missti bókstaflega út úr höndunum. Hann ætlaði að taka upp bikarinn fyrir myndatöku með öllu liðinu en tókst einhvern veginn að brjóta bikarinn. Myndatakan fór fram en það vantaði fótinn á bikarinn. Bikarinn datt í gólfið og fór í sundur. Ekki tókst Vance að setja ann aftur saman en hvort hann sé mikið skemmdur er þó ekki vitað. Þetta var að sjálfsögðu algjörlega óviljandi. Ohio State tryggði sér háskólatitilinn í ameríska fótboltanum með 34-23 sigri á Notre Dame háskólanum í úrslitaleiknum. Þetta var fyrsti titill skólans í tíu ár og sá níundi frá upphafi. Hér fyrir neðan má sjá klaufagang JD Vance með bikarinn. View this post on Instagram A post shared by TSN (@tsn_official) Háskólabolti NCAA Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Sjá meira
Það má búast við því að fólk muni minnast heimsóknarinnar fyrir klaufagang varaforsetans með bikarinn. Ohio State er heimafylki Vance og þetta átti að vera stór stund fyrir hann. Vanalega er það forsetinn sjálfur sem er í aðalhlutverki í móttöku meistaraliða í Hvíta húsinu en þarna fékk Vance tækifærið sem hann missti bókstaflega út úr höndunum. Hann ætlaði að taka upp bikarinn fyrir myndatöku með öllu liðinu en tókst einhvern veginn að brjóta bikarinn. Myndatakan fór fram en það vantaði fótinn á bikarinn. Bikarinn datt í gólfið og fór í sundur. Ekki tókst Vance að setja ann aftur saman en hvort hann sé mikið skemmdur er þó ekki vitað. Þetta var að sjálfsögðu algjörlega óviljandi. Ohio State tryggði sér háskólatitilinn í ameríska fótboltanum með 34-23 sigri á Notre Dame háskólanum í úrslitaleiknum. Þetta var fyrsti titill skólans í tíu ár og sá níundi frá upphafi. Hér fyrir neðan má sjá klaufagang JD Vance með bikarinn. View this post on Instagram A post shared by TSN (@tsn_official)
Háskólabolti NCAA Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Sjá meira