Stefnir í annað metár í frávísunum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 15. apríl 2025 13:00 Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Suðurnesjum. Vísir/Einar Fimmfalt fleiri tilkynningar vegna gruns um mansal hafa borist til ríkislögreglustjóra síðustu þrjú ár en árin þrjú á undan. Þá hafa frávísanir á landamærum margfaldast á sama tímabili. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum vonar að auknar aðgerðir lögreglu og tolls á landamærunum hafi varnaðaráhrif. Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs hafa 24 tilkynningar borist til ríkislögreglustjóra vegna gruns um mansal. Síðustu þrjú ár hafa samtals næstum níutíu tilkynningar borist um mansal á fyrsta ársfjórðungi. Það er fimm sinnum meira en á sama tímabili árin 2020-2022. Ástæðan er talið vera að erlendir brotahópar leiti í auknum mæli til landsins og flytji inn einstaklinga til hagnýtingar. Þá sé aukin vitund um mansal hjá lögreglumönnum. Þetta kemur fram í nýrri landamæragreiningu ríkislögreglustjóra. Umsóknum um alþjóðlega vernd fyrstu þrjá mánuði ársins fækkaði um áttatíu prósent borið saman við árið 2023. Þær voru 281 frá janúar til mars í ár. 136 frávísanir það sem af er ári Frávísanir á landamærum hafa hins vegar margfaldast á síðustu árum. Þær náðu sögulegu hámarki í fyrra og voru ríflega tvö hundruð á fyrstu þremur mánuðum ársins. Þær voru 116 á sama tímabili í ár. Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Suðurnesjum segir að þær séu orðnar alls 136 á árinu. „Ég geri ráð fyrir því að þetta ár verði annað eða þriðja stærsta í fjölda frávísunarmála á landamærunum. Við vorum með metár í fyrra. Ég geri ráð fyrir að aðgerðir lögreglu og tollsins á flugvellinum hafi einhver varnaðaráhrif. Ég á hins vegar ekki von á því að fjöldi frávísunarmála verði með sama hætti og í fyrra. Við vorum með yfir 700 frávísunarmál á síðasta ári,“ segir Úlfar. Samkvæmt skýrslu ríkislögreglustjóra hefur dregið úr óreglulegri för fólks yfir landamæri Evrópu um fimmtán prósent. Á fyrstu þremur mánuðum ársins fóru um 45 þúsund án vegabréfs yfir landamæri Evrópu. Lögreglan Landamæri Mansal Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Sjá meira
Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs hafa 24 tilkynningar borist til ríkislögreglustjóra vegna gruns um mansal. Síðustu þrjú ár hafa samtals næstum níutíu tilkynningar borist um mansal á fyrsta ársfjórðungi. Það er fimm sinnum meira en á sama tímabili árin 2020-2022. Ástæðan er talið vera að erlendir brotahópar leiti í auknum mæli til landsins og flytji inn einstaklinga til hagnýtingar. Þá sé aukin vitund um mansal hjá lögreglumönnum. Þetta kemur fram í nýrri landamæragreiningu ríkislögreglustjóra. Umsóknum um alþjóðlega vernd fyrstu þrjá mánuði ársins fækkaði um áttatíu prósent borið saman við árið 2023. Þær voru 281 frá janúar til mars í ár. 136 frávísanir það sem af er ári Frávísanir á landamærum hafa hins vegar margfaldast á síðustu árum. Þær náðu sögulegu hámarki í fyrra og voru ríflega tvö hundruð á fyrstu þremur mánuðum ársins. Þær voru 116 á sama tímabili í ár. Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Suðurnesjum segir að þær séu orðnar alls 136 á árinu. „Ég geri ráð fyrir því að þetta ár verði annað eða þriðja stærsta í fjölda frávísunarmála á landamærunum. Við vorum með metár í fyrra. Ég geri ráð fyrir að aðgerðir lögreglu og tollsins á flugvellinum hafi einhver varnaðaráhrif. Ég á hins vegar ekki von á því að fjöldi frávísunarmála verði með sama hætti og í fyrra. Við vorum með yfir 700 frávísunarmál á síðasta ári,“ segir Úlfar. Samkvæmt skýrslu ríkislögreglustjóra hefur dregið úr óreglulegri för fólks yfir landamæri Evrópu um fimmtán prósent. Á fyrstu þremur mánuðum ársins fóru um 45 þúsund án vegabréfs yfir landamæri Evrópu.
Lögreglan Landamæri Mansal Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Sjá meira