Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. apríl 2025 18:00 Max Verstappen hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu. EPA-EFE/ALI HAIDER Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull-liðsins í Formúlu 1, hefur áhyggjur af framtíð Max Verstappen eftir slaka byrjun á tímabilinu. Heimsmeistarinn Verstappen endaði í 6. sæti í Barein um liðna helgi og er sem stendur í 3. sæti í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna, átta stigum á eftir Lando Norris hjá McLaren. „Áhyggjurnar eru raunverulegar. Við verðum að bæta okkur í náinni framtíð svo hann komist á sigurbraut á ný. Við verðum að setja saman bíl sem getur barist um heimsmeistaratitla,“ sagði Helmut í viðtali. Verstappen er með samning við Red Bull til ársins 2028 en samkvæmt Helmut er klásúla í samningnum tengd árangri Verstappen sem gerir honum kleift að yfirgefa liðið. Ekki er vitað nákvæmlega hvað segir í klásúlunni en samkvæmt breska ríkisútvarpinu þarf Red Bull að vera með bíl sem getur barist um titla, ef ekki getur Verstappen farið. Christian Horner, liðsstjóri Red Bull, hefur viðurkennt að vandræði bílsins séu þau sömu og á síðustu leiktíð þar sem Verstappen vann aðeins tvær af síðustu 13 keppnum tímabilsins. Þökk sé ótrúlegri forystu tókst Hollendingnum að landa heimsmeistaratitli ökumanna, eitthvað sem virðist ólíklegt í ár. Akstursíþróttir Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Heimsmeistarinn Verstappen endaði í 6. sæti í Barein um liðna helgi og er sem stendur í 3. sæti í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna, átta stigum á eftir Lando Norris hjá McLaren. „Áhyggjurnar eru raunverulegar. Við verðum að bæta okkur í náinni framtíð svo hann komist á sigurbraut á ný. Við verðum að setja saman bíl sem getur barist um heimsmeistaratitla,“ sagði Helmut í viðtali. Verstappen er með samning við Red Bull til ársins 2028 en samkvæmt Helmut er klásúla í samningnum tengd árangri Verstappen sem gerir honum kleift að yfirgefa liðið. Ekki er vitað nákvæmlega hvað segir í klásúlunni en samkvæmt breska ríkisútvarpinu þarf Red Bull að vera með bíl sem getur barist um titla, ef ekki getur Verstappen farið. Christian Horner, liðsstjóri Red Bull, hefur viðurkennt að vandræði bílsins séu þau sömu og á síðustu leiktíð þar sem Verstappen vann aðeins tvær af síðustu 13 keppnum tímabilsins. Þökk sé ótrúlegri forystu tókst Hollendingnum að landa heimsmeistaratitli ökumanna, eitthvað sem virðist ólíklegt í ár.
Akstursíþróttir Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira