Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2025 06:30 David Beckham var flottur á hliðarlínunni hjá Inter Miami. Getty/Megan Briggs David Beckham, tekur sjálfan sig og eiginkonuna ekki allt of alvarlega og enska goðsögnin hafði gaman af skemmtilegri mynd sem birtist af þeim saman á fótboltaleik í vikunni. Beckham er einn af eigendum bandaríska fótboltaliðsins Inter Miami og liðið var að spila mikilvægan leik við Los Angeles FC í Meistaradeild Concacaf. Los Angeles FC vann fyrri leikinn 1-0 og komst síðan yfir í seinni leiknum, Lionel Messi kom til bjargar og skoraði tvívegis og Inter vann á endanum 3-1. Sigurinn skilar Inter Miami í undanúrslit Meistaradeildar Norður- og Mið-Ameríku. Beckham var mjög kátur á hliðarlínunni og það náðist af honum skemmtileg mynd þegar Messi innsiglaði sigurinn með þriðja markinu. Það sem gerir myndina enn skemmtilegri er að Victoria Beckham, eiginkonan hans, sýnir engin viðbrögð við hlið hans. Það gerir hún á meðan David er að missa sig af gleði. Beckam hafði húmor fyrir öllu saman og birti myndina á samfélagsmiðlum sínum. „Þeir segja að eiginkona mín hafi ekki áhuga á fótbolta. Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína? Tilfinningarnar voru á flugi í leiknum í gær, svona hjá okkur flestum. Ég elska þig Victoria Beckham og ég veit að þú hefur gaman af þessu líka. Alltaf mér við lið,“ skrifaði David Beckham eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham) Bandaríski fótboltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Beckham er einn af eigendum bandaríska fótboltaliðsins Inter Miami og liðið var að spila mikilvægan leik við Los Angeles FC í Meistaradeild Concacaf. Los Angeles FC vann fyrri leikinn 1-0 og komst síðan yfir í seinni leiknum, Lionel Messi kom til bjargar og skoraði tvívegis og Inter vann á endanum 3-1. Sigurinn skilar Inter Miami í undanúrslit Meistaradeildar Norður- og Mið-Ameríku. Beckham var mjög kátur á hliðarlínunni og það náðist af honum skemmtileg mynd þegar Messi innsiglaði sigurinn með þriðja markinu. Það sem gerir myndina enn skemmtilegri er að Victoria Beckham, eiginkonan hans, sýnir engin viðbrögð við hlið hans. Það gerir hún á meðan David er að missa sig af gleði. Beckam hafði húmor fyrir öllu saman og birti myndina á samfélagsmiðlum sínum. „Þeir segja að eiginkona mín hafi ekki áhuga á fótbolta. Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína? Tilfinningarnar voru á flugi í leiknum í gær, svona hjá okkur flestum. Ég elska þig Victoria Beckham og ég veit að þú hefur gaman af þessu líka. Alltaf mér við lið,“ skrifaði David Beckham eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira