Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. apríl 2025 19:11 Innkoma Arnórs var viðburðarík. Malmö Arnór Sigurðsson kom inn af bekknum og reyndist hetja Malmö þegar liðið vann Elfsborg 2-1 í efstu deild sænsku knattspyrnunnar. Alls komu þrír Íslendingar við sögu. Arnór hóf leikinn á bekknum líkt og Ari Sigurpálsson hjá gestunum á meðan Júlíus Magnússon hóf leik á miðjunni hjá Elfsborg. Það stefndi í draumabyrjun gestanna þegar þeir fengu vítaspyrnu strax á 2. mínútu leiksins. Því miður fór spyrna Simon Hedlund forgörðum og staðan markalaus í hálfleik. Anders Christiansen kom heimamönnum í Malmö yfir í upphafi síðari hálfleiks. Gestirnir brugðust við með því að taka Júlíus af velli og senda Ara inn af bekknum í sömu andrá þegar klukkustund var liðin. Skömmu síðar kom Arnór inn af bekknum hjá Malmö. Innkoma Arnórs hefði getað byrjað betur en hann tapaði boltanum og Hedlund jafnaði metin með frábæru skoti á 71. mínútu. SMACK! Simon Hedlund kvitterar för IF Elfsborg med en riktig smäll karamell! 🟡⚫ 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/sAbXwH6rEJ— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) April 7, 2025 Aðeins sjö mínútum kvittaði Arnór þó fyrir mistökin. Hann renndi sér þá á sendingu Taha Ali fyrir markið og lak boltinn í hornið fjær. Staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur í Malmö. Arnór Sig og félagar hafa nú unnið báða sína leiki til þessa í deildinni á meðan Elfsborg hefur unnið einn og tapað einum. 2-1 Malmö FF! Arnór Sigurdsson revanscherar sig efter bjudningen vid 1-1 när han vinklar in bollen i mål efter Taha Alis förarbete! 🔵 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/kQSJuEUELJ— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) April 7, 2025 Í Danmörku kom Mikael Anderson inn af bekknum þegar AGF tapaði 2-1 fyrir Bröndby á útivelli. Bæði lið eru nú með 39 stig í 3. og 4. sæti að loknum 24 leikjum, átta stigum á eftir toppliði FC Kaupmannahafnar. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira
Arnór hóf leikinn á bekknum líkt og Ari Sigurpálsson hjá gestunum á meðan Júlíus Magnússon hóf leik á miðjunni hjá Elfsborg. Það stefndi í draumabyrjun gestanna þegar þeir fengu vítaspyrnu strax á 2. mínútu leiksins. Því miður fór spyrna Simon Hedlund forgörðum og staðan markalaus í hálfleik. Anders Christiansen kom heimamönnum í Malmö yfir í upphafi síðari hálfleiks. Gestirnir brugðust við með því að taka Júlíus af velli og senda Ara inn af bekknum í sömu andrá þegar klukkustund var liðin. Skömmu síðar kom Arnór inn af bekknum hjá Malmö. Innkoma Arnórs hefði getað byrjað betur en hann tapaði boltanum og Hedlund jafnaði metin með frábæru skoti á 71. mínútu. SMACK! Simon Hedlund kvitterar för IF Elfsborg med en riktig smäll karamell! 🟡⚫ 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/sAbXwH6rEJ— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) April 7, 2025 Aðeins sjö mínútum kvittaði Arnór þó fyrir mistökin. Hann renndi sér þá á sendingu Taha Ali fyrir markið og lak boltinn í hornið fjær. Staðan orðin 2-1 og reyndust það lokatölur í Malmö. Arnór Sig og félagar hafa nú unnið báða sína leiki til þessa í deildinni á meðan Elfsborg hefur unnið einn og tapað einum. 2-1 Malmö FF! Arnór Sigurdsson revanscherar sig efter bjudningen vid 1-1 när han vinklar in bollen i mål efter Taha Alis förarbete! 🔵 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/kQSJuEUELJ— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) April 7, 2025 Í Danmörku kom Mikael Anderson inn af bekknum þegar AGF tapaði 2-1 fyrir Bröndby á útivelli. Bæði lið eru nú með 39 stig í 3. og 4. sæti að loknum 24 leikjum, átta stigum á eftir toppliði FC Kaupmannahafnar.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira