„Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. apríl 2025 15:31 Páll og Hilmar segja báðir að við séum á rangri leið í skipulagi Reykjavíkur. Arkitekt segir að verið sé að byggja glænýju hverfi borgarinnar fyrir verktakana og fjáreigendurna en ekki íbúana. Byggt er svo þétt að ekki er gert ráð fyrir að íbúar fái fjölskyldu eða vini í heimsókn. Í glænýjum þéttum hverfum borgarinnar eru einungis 70% íbúða með bílastæði og oft hreinlega engin gestastæði þannig að ekki er hægt að fá gesti í heimsókn. Þétting byggðar hjá borginni gengur meðal annars út á að fækka bílum í borginni þannig að fleiri ferðist með strætisvögnum og fari hjólandi og svo með Borgarlínunni þegar og ef hún kemur. Fagaðilar eins og arkitektar og umhverfissálfræðingar hafa gagnrýnt aðferðafræði borgarinnar og kalla eftir breyttu viðhorfi til skipulags og hönnunar í borginni. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kynnti sér málin í síðustu viku. „Við sáum það að borgin er að breytast og það er verið að byggja mikið af mjög stórum húsum sem hafa þau einkenni að vera hönnuð og byggð fyrir fjárfesta og ekki fyrir markaðinn. En fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt,“ segir Hilmar Þór Björnsson arkitekt og heldur áfram. „Hvatinn er því bara að byggja mikið og þétt.“ „Við sjáum það núna þegar þessi verkefni fara af stað, eru byggð og verða að raunveruleika að það er kannski full ástæða til að fara aðeins að staldra við og sjá hvort við séum í raun og veru á þeirri leið sem við viljum. Hvort við séum að skapa það umhverfi og aðstæður sem við viljum vera að skapa. Þetta er svona það sem maður kallar spennitreyjuskipulag,“ segir Páll Jakob Líndal sem er doktor í umhverfissálfræði. „Sveigjanleikinn í umhverfismótuninni er mjög lítill. Þetta er svo frábrugðið því umhverfi sem við þróuðumst í og okkar skynbragð og líkami er hannaður til að vera í,“ segir Páll. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Borgarlína Skipulag Reykjavík Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Byggt er svo þétt að ekki er gert ráð fyrir að íbúar fái fjölskyldu eða vini í heimsókn. Í glænýjum þéttum hverfum borgarinnar eru einungis 70% íbúða með bílastæði og oft hreinlega engin gestastæði þannig að ekki er hægt að fá gesti í heimsókn. Þétting byggðar hjá borginni gengur meðal annars út á að fækka bílum í borginni þannig að fleiri ferðist með strætisvögnum og fari hjólandi og svo með Borgarlínunni þegar og ef hún kemur. Fagaðilar eins og arkitektar og umhverfissálfræðingar hafa gagnrýnt aðferðafræði borgarinnar og kalla eftir breyttu viðhorfi til skipulags og hönnunar í borginni. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kynnti sér málin í síðustu viku. „Við sáum það að borgin er að breytast og það er verið að byggja mikið af mjög stórum húsum sem hafa þau einkenni að vera hönnuð og byggð fyrir fjárfesta og ekki fyrir markaðinn. En fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt,“ segir Hilmar Þór Björnsson arkitekt og heldur áfram. „Hvatinn er því bara að byggja mikið og þétt.“ „Við sjáum það núna þegar þessi verkefni fara af stað, eru byggð og verða að raunveruleika að það er kannski full ástæða til að fara aðeins að staldra við og sjá hvort við séum í raun og veru á þeirri leið sem við viljum. Hvort við séum að skapa það umhverfi og aðstæður sem við viljum vera að skapa. Þetta er svona það sem maður kallar spennitreyjuskipulag,“ segir Páll Jakob Líndal sem er doktor í umhverfissálfræði. „Sveigjanleikinn í umhverfismótuninni er mjög lítill. Þetta er svo frábrugðið því umhverfi sem við þróuðumst í og okkar skynbragð og líkami er hannaður til að vera í,“ segir Páll. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Borgarlína Skipulag Reykjavík Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira