Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Atli Ísleifsson skrifar 7. apríl 2025 08:48 Vísitalan í kauphöllinni í Frankfurt lækkaði um heil 10 prósent við opnun í morgun, en sú lækkun hefur þó eitthvað gengið til baka. Ap Markaðir í Evrópu hafa tekið mikla dýfu við opnun í morgun. Vísitalan í þýsku kauphöllinni lækkuðu um 10 prósent við opnun í morgun en sú lækkun hefur þó eitthvað gengið til baka. Lækkanir á mörkuðum eru raktar til þeirra tollaálagna sem Donald Trump Bandaríkjaforseti kynnti í síðustu viku. FTSE-vísitalan í London lækkaði um 2,4 prósent við opnun í morgun og og franska vísitalan um sex prósent. Í Svíþjóð lækkaði vísitalan um átta prósent við opnun og í Noregi um fimm prósent. Miklar lækkanir hafa sömuleiðis orðið á asískum mörkuðum. Þannig hafði vísitalan í Hong Kong lækkað um 13,22 prósent við lokun markaða og er dagurinn sagður sá versti í 28 ár, eða í asísku fjármálakreppunni árið 1997. Svipaða sögu er að segja frá Japan þar sem Nikkei-vísitalan hafði lækkað um 7,8 prósent við lokun. Lækkunin í Japan er að stærstum hluta rakin til lækkunar hjá bönkum en einnig varð lækkun hjá hlutabréfum í fyrirtækjum á borð við Nintendo og Toyota. Heimsmarkaðsverð á olíu hefur sömuleiðis lækkað í morgun. Verð á Brent hráolíu lækkaði um tíu prósent í síðustu viku og lækkaði um önnur fjögur prósent í morgun. Verð á tunnunni er nú 63,04 dalir. Donald Trump Þýskaland Bretland Frakkland Tengdar fréttir Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Markaðir í Asíu tóku mikla dýfu við opnun í morgun og ekkert lát er á lækkunum á hlutabréfaverði frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti kynnti fyrirætlanir sínar um miklar tollaálögur sem hann hyggst leggja á öll ríki. Nikkei vísitalan í Japan lækkaði um heil 6,5 prósent í morgun. 7. apríl 2025 06:49 Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Lækkanir á mörkuðum eru raktar til þeirra tollaálagna sem Donald Trump Bandaríkjaforseti kynnti í síðustu viku. FTSE-vísitalan í London lækkaði um 2,4 prósent við opnun í morgun og og franska vísitalan um sex prósent. Í Svíþjóð lækkaði vísitalan um átta prósent við opnun og í Noregi um fimm prósent. Miklar lækkanir hafa sömuleiðis orðið á asískum mörkuðum. Þannig hafði vísitalan í Hong Kong lækkað um 13,22 prósent við lokun markaða og er dagurinn sagður sá versti í 28 ár, eða í asísku fjármálakreppunni árið 1997. Svipaða sögu er að segja frá Japan þar sem Nikkei-vísitalan hafði lækkað um 7,8 prósent við lokun. Lækkunin í Japan er að stærstum hluta rakin til lækkunar hjá bönkum en einnig varð lækkun hjá hlutabréfum í fyrirtækjum á borð við Nintendo og Toyota. Heimsmarkaðsverð á olíu hefur sömuleiðis lækkað í morgun. Verð á Brent hráolíu lækkaði um tíu prósent í síðustu viku og lækkaði um önnur fjögur prósent í morgun. Verð á tunnunni er nú 63,04 dalir.
Donald Trump Þýskaland Bretland Frakkland Tengdar fréttir Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Markaðir í Asíu tóku mikla dýfu við opnun í morgun og ekkert lát er á lækkunum á hlutabréfaverði frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti kynnti fyrirætlanir sínar um miklar tollaálögur sem hann hyggst leggja á öll ríki. Nikkei vísitalan í Japan lækkaði um heil 6,5 prósent í morgun. 7. apríl 2025 06:49 Mest lesið Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Markaðir í Asíu tóku mikla dýfu við opnun í morgun og ekkert lát er á lækkunum á hlutabréfaverði frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti kynnti fyrirætlanir sínar um miklar tollaálögur sem hann hyggst leggja á öll ríki. Nikkei vísitalan í Japan lækkaði um heil 6,5 prósent í morgun. 7. apríl 2025 06:49