Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2025 21:30 Maalik Cartwright setti niður vítin sín á síðustu sekúndunum og trygði Blikum sæti í undanúrslitunum @breidablikkarfa Ármenningar, Fjölnismenn og Blikar komust í kvöld í undanúrslitin í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta. Öll þrjú liðin unnu einvígi sín 3-0. Átta lið fóru í úrslitakeppnina í 1.deildinni þar sem í boði er eitt laust sæti í Bónus deildinni á næstu leiktíð. Skagamenn unnu 1. deildina og fóru beint upp. Ármann og Fjölnir unnu örugga sigra í sínum leikjum en það var æsispenna á Hornafirði þar sem Blikar fögnuðu sigri eftir mikinn spennuleik. Öll þrjú einvígin enduðu því 3-0 en Blikar voru ekki með heimavallarréttinn og unnu því tvisvar á Hornafirði. Nú er aðeins eitt einvígi óklárað í átta liða úrslitunum og þar er allt jafnt. Staðan er 1-1 í einvígi Hamars og Snæfells og þriðji leikurinn er á morgun. Maalik Cartwright tryggði Blikum 92-91 sigur á Sindra í kvöld með því að skora úr tveimur vítaskotum undir lokin. Sindramenn fengu þrjú skot í lokasókninni en ekkert þeirra fór niður. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og stigaskor leikmanna í leikjunum í kvöld. 1. deild karla, Úrslitakeppni - úrslit kvöldsins Ármann-Selfoss 107-76 (26-21, 37-14, 30-20, 14-21) Ármann: Jaxson Schuler Baker 21/7 fráköst, Adama Kasper Darboe 21/15 fráköst/10 stoðsendingar, Frosti Valgarðsson 20/7 fráköst, Frank Gerritsen 11, Arnaldur Grímsson 11/7 fráköst, Cedrick Taylor Bowen 9, Þorkell Jónsson 7, Kári Kaldal 3, Jakob Leifur Kristbjarnarson 2, Jóel Fannar Jónsson 2. Selfoss: Follie Bogan 17/5 fráköst, Vojtéch Novák 12/14 fráköst/10 stoðsendingar, Ari Hrannar Bjarmason 9, Tristan Máni Morthens 8, Birkir Máni Sigurðarson 6, Unnar Örn Magnússon 5, Arnór Bjarki Eyþórsson 5/5 fráköst, Ísak Júlíus Perdue 4, Skarphéðinn Árni Þorbergsson 3, Óðinn Freyr Árnason 3, Gísli Steinn Hjaltason 3, Fróði Larsen Bentsson 1. Fjölnir-Þór Ak. 112-89 (22-26, 27-17, 27-23, 36-23) Fjölnir: Sigvaldi Eggertsson 28/7 fráköst, Birgir Leó Halldórsson 20, Lewis Junior Diankulu 17/9 fráköst/6 stoðsendingar, Rafn Kristján Kristjánsson 13/4 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 11/7 stoðsendingar, Alston Harris 9/4 fráköst, Guðlaugur Heiðar Davíðsson 7, William Thompson 4, Gunnar Ólafsson 3. Þór Ak.: Tim Bryan Dalger 33/6 fráköst, Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson 19/5 fráköst, Orri Már Svavarsson 13/6 fráköst, Andrius Globys 7/9 fráköst/5 stoðsendingar, Veigar Örn Svavarsson 6, Smári Jónsson 5, Arngrímur Friðrik Alfreðsson 3, Andri Már Jóhannesson 3. Sindri-Breiðablik 91-92 (22-24, 23-25, 23-14, 23-29)Sindri: Francois Matip 22/9 fráköst/4 varin skot, Jorge Gabriel Magarinos 19/8 fráköst/12 stoðsendingar, Milorad Sedlarevic 17/6 fráköst, Friðrik Heiðar Vignisson 16/5 fráköst, Benjamin Lopez 9/8 fráköst, Erlendur Björgvinsson 8/4 fráköst. Breiðablik: Maalik Jajuan Cartwright 18, Logi Guðmundsson 17/4 fráköst, Zoran Vrkic 15/8 fráköst, Alexander Jan Hrafnsson 14/5 fráköst, Marinó Þór Pálmason 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Jósef Ragnarsson 7, Ólafur Snær Eyjólfsson 6, Kristján Örn Ómarsson 3, Orri Guðmundsson 2. Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Sjá meira
Átta lið fóru í úrslitakeppnina í 1.deildinni þar sem í boði er eitt laust sæti í Bónus deildinni á næstu leiktíð. Skagamenn unnu 1. deildina og fóru beint upp. Ármann og Fjölnir unnu örugga sigra í sínum leikjum en það var æsispenna á Hornafirði þar sem Blikar fögnuðu sigri eftir mikinn spennuleik. Öll þrjú einvígin enduðu því 3-0 en Blikar voru ekki með heimavallarréttinn og unnu því tvisvar á Hornafirði. Nú er aðeins eitt einvígi óklárað í átta liða úrslitunum og þar er allt jafnt. Staðan er 1-1 í einvígi Hamars og Snæfells og þriðji leikurinn er á morgun. Maalik Cartwright tryggði Blikum 92-91 sigur á Sindra í kvöld með því að skora úr tveimur vítaskotum undir lokin. Sindramenn fengu þrjú skot í lokasókninni en ekkert þeirra fór niður. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin og stigaskor leikmanna í leikjunum í kvöld. 1. deild karla, Úrslitakeppni - úrslit kvöldsins Ármann-Selfoss 107-76 (26-21, 37-14, 30-20, 14-21) Ármann: Jaxson Schuler Baker 21/7 fráköst, Adama Kasper Darboe 21/15 fráköst/10 stoðsendingar, Frosti Valgarðsson 20/7 fráköst, Frank Gerritsen 11, Arnaldur Grímsson 11/7 fráköst, Cedrick Taylor Bowen 9, Þorkell Jónsson 7, Kári Kaldal 3, Jakob Leifur Kristbjarnarson 2, Jóel Fannar Jónsson 2. Selfoss: Follie Bogan 17/5 fráköst, Vojtéch Novák 12/14 fráköst/10 stoðsendingar, Ari Hrannar Bjarmason 9, Tristan Máni Morthens 8, Birkir Máni Sigurðarson 6, Unnar Örn Magnússon 5, Arnór Bjarki Eyþórsson 5/5 fráköst, Ísak Júlíus Perdue 4, Skarphéðinn Árni Þorbergsson 3, Óðinn Freyr Árnason 3, Gísli Steinn Hjaltason 3, Fróði Larsen Bentsson 1. Fjölnir-Þór Ak. 112-89 (22-26, 27-17, 27-23, 36-23) Fjölnir: Sigvaldi Eggertsson 28/7 fráköst, Birgir Leó Halldórsson 20, Lewis Junior Diankulu 17/9 fráköst/6 stoðsendingar, Rafn Kristján Kristjánsson 13/4 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 11/7 stoðsendingar, Alston Harris 9/4 fráköst, Guðlaugur Heiðar Davíðsson 7, William Thompson 4, Gunnar Ólafsson 3. Þór Ak.: Tim Bryan Dalger 33/6 fráköst, Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson 19/5 fráköst, Orri Már Svavarsson 13/6 fráköst, Andrius Globys 7/9 fráköst/5 stoðsendingar, Veigar Örn Svavarsson 6, Smári Jónsson 5, Arngrímur Friðrik Alfreðsson 3, Andri Már Jóhannesson 3. Sindri-Breiðablik 91-92 (22-24, 23-25, 23-14, 23-29)Sindri: Francois Matip 22/9 fráköst/4 varin skot, Jorge Gabriel Magarinos 19/8 fráköst/12 stoðsendingar, Milorad Sedlarevic 17/6 fráköst, Friðrik Heiðar Vignisson 16/5 fráköst, Benjamin Lopez 9/8 fráköst, Erlendur Björgvinsson 8/4 fráköst. Breiðablik: Maalik Jajuan Cartwright 18, Logi Guðmundsson 17/4 fráköst, Zoran Vrkic 15/8 fráköst, Alexander Jan Hrafnsson 14/5 fráköst, Marinó Þór Pálmason 10/4 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Jósef Ragnarsson 7, Ólafur Snær Eyjólfsson 6, Kristján Örn Ómarsson 3, Orri Guðmundsson 2.
Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Sjá meira