Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Sindri Sverrisson skrifar 4. apríl 2025 21:31 Antonio Rüdiger þótti fara yfir strikið með þessum tilburðum sínum og fékk sekt. Getty/Pedro Loureiro Madridingar anda léttar í aðdraganda einvígisins við Arsenal í Meistaradeild Evrópu, eftir að UEFA ákvað að setja engan af leikmönnum Real Madrid í bann. Þrír þeirra þurfa hins vegar að greiða sekt og tveir fengu skilorðsbundið bann. Antonio Rüdiger, Kylian Mbappé og Dani Ceballos þurfa að greiða sektir, misháar, vegna hegðunar sinnar eftir að Real Madrid sló út Atlético Madrid í vítaspyrnukeppni og komst í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Þóttu þeir fara yfir strikið í fögnuði sínum á Metropolitano-leikvangi Atlético. Fyrri leikurinn við Arsenal er næsta þriðjudag og nú er ljóst að enginn leikmannanna sem til rannsóknar voru þarf að taka þar út leikbann. Rüdiger og Mbappé fengu þó eins leiks skilorðsbundið bann en þurfa ekki að taka það út nema að þeir brjóti aftur af sér innan árs. Auk þeirra þriggja sem nefndir eru hér að ofan var Vinicius Junior einnig til rannsóknar en hann fékk hvorki leikbann né sekt. Madridingar óttuðust helst að Rüdiger fengi leikbann en hann fékk hæstu sektina, eða 40.000 evrur (um 5,7 milljónir króna), fyrir ógnandi hegðun með því að hafa dregið fingur eftir hálsi sínum líkt og um hótun um að skera einhvern á háls væri að ræða. Mbappé fékk 30.000 evru sekt (um 4,3 milljónir króna) en hann þótti hafa gripið um millifótakonfekt sitt með vafasömum hætti. Ceballos mun einnig hafa sýnt óæskilega hegðun og hlaut hann 20.000 evru sekt (um 2,9 milljónir króna). Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Sjá meira
Antonio Rüdiger, Kylian Mbappé og Dani Ceballos þurfa að greiða sektir, misháar, vegna hegðunar sinnar eftir að Real Madrid sló út Atlético Madrid í vítaspyrnukeppni og komst í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Þóttu þeir fara yfir strikið í fögnuði sínum á Metropolitano-leikvangi Atlético. Fyrri leikurinn við Arsenal er næsta þriðjudag og nú er ljóst að enginn leikmannanna sem til rannsóknar voru þarf að taka þar út leikbann. Rüdiger og Mbappé fengu þó eins leiks skilorðsbundið bann en þurfa ekki að taka það út nema að þeir brjóti aftur af sér innan árs. Auk þeirra þriggja sem nefndir eru hér að ofan var Vinicius Junior einnig til rannsóknar en hann fékk hvorki leikbann né sekt. Madridingar óttuðust helst að Rüdiger fengi leikbann en hann fékk hæstu sektina, eða 40.000 evrur (um 5,7 milljónir króna), fyrir ógnandi hegðun með því að hafa dregið fingur eftir hálsi sínum líkt og um hótun um að skera einhvern á háls væri að ræða. Mbappé fékk 30.000 evru sekt (um 4,3 milljónir króna) en hann þótti hafa gripið um millifótakonfekt sitt með vafasömum hætti. Ceballos mun einnig hafa sýnt óæskilega hegðun og hlaut hann 20.000 evru sekt (um 2,9 milljónir króna).
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Sjá meira