Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2025 10:30 Fólkið á bakvið páskaeggin á Íslandi. Páskarnir nálgast óðfluga en hvað eru páskarnir án páskaeggja? Hörð og ljúffeng súkkulaðiskelin sem geymir ýmislegt góðgæti og hinn ævinlega mikilvæga málshátt er órjúfanlegur partur af páskunum en hvaðan koma eggin sem við dýrkum og dáum, hvað borðum við mikið af þeim og hvaða egg eru vinsælust? Ísland í dag fór á stúfana og kannaði málið. Það má segja að það sé örlítið á reiki hvenær sala á páskaeggjum, eins og við þekkjum þau í dag, hófst en talið er að Björnsbakarí hafi riðið á vaðið í kringum árið 1920 með páskaegg úr marsipan og súkkulaði. Eggin slógu í gegn og kemur það bersýnilega í ljós í auglýsingum á árunum 1920 til 30 að færri hafi komist að en vildu. Í dag eru þrír risar á páskaeggjamarkaði, Nói Siríus, Góa og Freyja. Hjá Nóa Siríus eru framleidd á bilinu 700 til 800 þúsund páskaegg fyrir þessa páska, hjá Freyju er talan í kringum 400 þúsund og hjá Góu 200 þúsund stykki. Þannig að tæplega ein og hálf milljón páskaeggja eru framleidd ofan í landann bara hjá þessum þremur, stærstu páskaeggjarisum. Þetta kemur í ljós í Íslandi í dag en enn fremur hve undarlegar beiðnir hafa komið í gegnum tíðina frá fólki sem vildi bæta einhverju inn í eggin - allt frá trúlofunarhringum til hjálpartæki ástarlífsins! En náði hjálpartækið alla leið inn í eggið? „No comment,“ segir Anna Fríða hjá Nóa Siríus. Atli hjá Góu lumar líka á sögu um mann sem vildi gleðja öll tíu barnabörnin með peningagjöf sem var handsett inn í jafnmörg páskaegg. Þetta og ýmislegt fleira um páskaegg í þættinum hér fyrir neðan. Ísland í dag Páskar Sælgæti Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira
Hörð og ljúffeng súkkulaðiskelin sem geymir ýmislegt góðgæti og hinn ævinlega mikilvæga málshátt er órjúfanlegur partur af páskunum en hvaðan koma eggin sem við dýrkum og dáum, hvað borðum við mikið af þeim og hvaða egg eru vinsælust? Ísland í dag fór á stúfana og kannaði málið. Það má segja að það sé örlítið á reiki hvenær sala á páskaeggjum, eins og við þekkjum þau í dag, hófst en talið er að Björnsbakarí hafi riðið á vaðið í kringum árið 1920 með páskaegg úr marsipan og súkkulaði. Eggin slógu í gegn og kemur það bersýnilega í ljós í auglýsingum á árunum 1920 til 30 að færri hafi komist að en vildu. Í dag eru þrír risar á páskaeggjamarkaði, Nói Siríus, Góa og Freyja. Hjá Nóa Siríus eru framleidd á bilinu 700 til 800 þúsund páskaegg fyrir þessa páska, hjá Freyju er talan í kringum 400 þúsund og hjá Góu 200 þúsund stykki. Þannig að tæplega ein og hálf milljón páskaeggja eru framleidd ofan í landann bara hjá þessum þremur, stærstu páskaeggjarisum. Þetta kemur í ljós í Íslandi í dag en enn fremur hve undarlegar beiðnir hafa komið í gegnum tíðina frá fólki sem vildi bæta einhverju inn í eggin - allt frá trúlofunarhringum til hjálpartæki ástarlífsins! En náði hjálpartækið alla leið inn í eggið? „No comment,“ segir Anna Fríða hjá Nóa Siríus. Atli hjá Góu lumar líka á sögu um mann sem vildi gleðja öll tíu barnabörnin með peningagjöf sem var handsett inn í jafnmörg páskaegg. Þetta og ýmislegt fleira um páskaegg í þættinum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Páskar Sælgæti Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Sjá meira