„Mæti honum með bros á vör“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. apríl 2025 21:48 David Okeke og Domynikas Milka í baráttunni undir körfunni. vísir / diego „Mjög erfiður leikur, eins og á að vera í úrslitakeppninni, ég er ánægður með að við höfum staðið saman fram á síðustu mínútu, spilað af hörku og sótt sigurinn“ sagði miðherjinn David Okeke eftir 89-95 sigur Álftaness á útivelli í fyrsta leik gegn Njarðvík, þar sem hann háði harða baráttu við fyrrum liðsfélaga sinn Domynikas Milka. Okeke lenti snemma í villuvandræðum en kom inn undir lokin og kláraði leikinn af krafti. „Ég var mjög mótiveraður, reiður jafnvel, en þetta er körfubolti og maður verður að halda áfram. Sýna hvað í manni býr og ég gerði það… Ég var auðvitað ekki ánægður [með villurnar sem voru dæmdar á mig] en það er bara eins og það er. Ég var kannski aðeins of aggressívur, en aðalmálið er að við unnum leikinn.“ Baráttan milli miðherjanna, Okeke og Dominykas Milka hjá Njarðvík, var hörð undir körfunni í kvöld og mun án efa ráða miklu um úrslit einvígisins. Þeir þekkjast frá tímanum saman sem leikmenn Keflavíkur og takast alltaf vel á. „Ekki spurning, þetta verður alltaf hörð barátta. Ég þekki hann vel eins og þú segir síðan í Keflavík og það er alltaf gaman að keppa við einn besta miðherja deildarinnar, sem hann er. Reynslumikill leikmaður og ég mæti honum með bros á vör.“ Undir lok leiks hneig Okeke til jarðar og hélt um hjartað, sem hefur áður verið til vandræða. Hræðsla fór um húsið en hann var fljótur aftur á fætur og lyfti þumli til að gefa í skyn að allt væri í góðu. Rétt áður en það gerðist hafði Okeke sett mikilvæg stig og áhorfendur stóðu á fætur til að syngja nafn hans. „Ég er í góðu lagi og tilbúinn í næsta leik… Það er frábær tilfinning og ég vil þakka áhorfendum fyrir þeirra stuðning. Þau gefa mér hvatningu til að halda áfram sama hvað, hvort sem ég er í villuvandræðum eða öðrum vandræðum. Þetta er það besta við Álftanes, samfélagið í kringum liðið, þau hvöttu mig til að halda áfram og ég hugsaði bara: Allt í lagi, þið þurfið ekki að segja meira, kýlum á þetta“ sagði Okeke að lokum. Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Okeke lenti snemma í villuvandræðum en kom inn undir lokin og kláraði leikinn af krafti. „Ég var mjög mótiveraður, reiður jafnvel, en þetta er körfubolti og maður verður að halda áfram. Sýna hvað í manni býr og ég gerði það… Ég var auðvitað ekki ánægður [með villurnar sem voru dæmdar á mig] en það er bara eins og það er. Ég var kannski aðeins of aggressívur, en aðalmálið er að við unnum leikinn.“ Baráttan milli miðherjanna, Okeke og Dominykas Milka hjá Njarðvík, var hörð undir körfunni í kvöld og mun án efa ráða miklu um úrslit einvígisins. Þeir þekkjast frá tímanum saman sem leikmenn Keflavíkur og takast alltaf vel á. „Ekki spurning, þetta verður alltaf hörð barátta. Ég þekki hann vel eins og þú segir síðan í Keflavík og það er alltaf gaman að keppa við einn besta miðherja deildarinnar, sem hann er. Reynslumikill leikmaður og ég mæti honum með bros á vör.“ Undir lok leiks hneig Okeke til jarðar og hélt um hjartað, sem hefur áður verið til vandræða. Hræðsla fór um húsið en hann var fljótur aftur á fætur og lyfti þumli til að gefa í skyn að allt væri í góðu. Rétt áður en það gerðist hafði Okeke sett mikilvæg stig og áhorfendur stóðu á fætur til að syngja nafn hans. „Ég er í góðu lagi og tilbúinn í næsta leik… Það er frábær tilfinning og ég vil þakka áhorfendum fyrir þeirra stuðning. Þau gefa mér hvatningu til að halda áfram sama hvað, hvort sem ég er í villuvandræðum eða öðrum vandræðum. Þetta er það besta við Álftanes, samfélagið í kringum liðið, þau hvöttu mig til að halda áfram og ég hugsaði bara: Allt í lagi, þið þurfið ekki að segja meira, kýlum á þetta“ sagði Okeke að lokum.
Bónus-deild karla UMF Álftanes Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira