Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Lovísa Arnardóttir skrifar 3. apríl 2025 18:08 Mikil skjálftavirkni hefur verið síðustu daga. Vísir/Arnar Snarpur skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu rétt um klukkan 18. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni mældist hann um 3,6 og eru upptök hans við Trölladyngju þar sem nú á sér stað gikkskjálftahrina. Minney Sigurðardóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir Veðurstofuna nú mæla hrinu gikkskjálfta við Trölladyngju. Sá stærsti, sem fólk fann fyrir um klukkan 18, hafi mælst um 3,6. Rétt fyrir klukkan 18 mældist skjálfti að stærð 3,1 norður af Krýsuvík og stuttu seinna tveir sem mældust 2,3 og 1,4. „Það er hrina gikkskjálfta við Trölladyngju. Þeir koma vegna spennu í jarðveginum vegna kvikugangsins. Fyrst voru þeir í Reykjanestá, svo Eldey og svo núna við Trölladyngju og eru þar núna,“ segir Minney. Skjálftahrinan á mynd. Veðurstofan Í tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að skjálftahrinan hafi hafist um klukkan hálf sex og að um fimmtíu skjálftar hafi þegar mælst. Þá kemur fram að meðaldýpi skjálftanna sé á um fjögur til sex kílómetra dýpi. Þá segir að fyrsta mat stærsta skjálftans sé að hann sé 3,6 að stærð og að nokkrir skjálftar hafi mælst yfir þremur. Þá segir að dregið hafi verulega úr skjálftavirkni á kvikuganginum sjálfum og að nánast engin virkni hafi verið við Reykjanestá og Eldey síðustu þrjár klukkustundirnar. Fram kom í tilkynningu frá Veðurstofunni fyrr í dag að þó svo að eldgosinu sé lokið sem hófst á þriðjudag sé atburðinum ekki lokið. Fréttin hefur verið uppfærð. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju Sjá meira
Minney Sigurðardóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir Veðurstofuna nú mæla hrinu gikkskjálfta við Trölladyngju. Sá stærsti, sem fólk fann fyrir um klukkan 18, hafi mælst um 3,6. Rétt fyrir klukkan 18 mældist skjálfti að stærð 3,1 norður af Krýsuvík og stuttu seinna tveir sem mældust 2,3 og 1,4. „Það er hrina gikkskjálfta við Trölladyngju. Þeir koma vegna spennu í jarðveginum vegna kvikugangsins. Fyrst voru þeir í Reykjanestá, svo Eldey og svo núna við Trölladyngju og eru þar núna,“ segir Minney. Skjálftahrinan á mynd. Veðurstofan Í tilkynningu frá Veðurstofunni kemur fram að skjálftahrinan hafi hafist um klukkan hálf sex og að um fimmtíu skjálftar hafi þegar mælst. Þá kemur fram að meðaldýpi skjálftanna sé á um fjögur til sex kílómetra dýpi. Þá segir að fyrsta mat stærsta skjálftans sé að hann sé 3,6 að stærð og að nokkrir skjálftar hafi mælst yfir þremur. Þá segir að dregið hafi verulega úr skjálftavirkni á kvikuganginum sjálfum og að nánast engin virkni hafi verið við Reykjanestá og Eldey síðustu þrjár klukkustundirnar. Fram kom í tilkynningu frá Veðurstofunni fyrr í dag að þó svo að eldgosinu sé lokið sem hófst á þriðjudag sé atburðinum ekki lokið. Fréttin hefur verið uppfærð.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Fleiri fréttir Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju Sjá meira