„Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Árni Gísli Magnússon skrifar 1. apríl 2025 21:10 Jamil Abiad, þjálfari Vals vísir / pawel Valur tók forystuna í einvígi sínu gegn Þór í átta liða úrslitum Bónus deildar kvenna eftir 86-92 sigur á Akureyri. Jamil Abiad, þjálfari Vals, var ánægður að hafa náð í sigurinn en segir einvígið langt frá því að vera búið. „Það er gott að ná sigri. Þær vantaði nokkra leikmenn í dag en við gerðum marga hluti vel sem við töluðum um síðustu vikur þannig ég er mjög ánægður með framlagið og orkuna sem leikmennirnir gáfu í dag . Við urðum betri í seinni hálfleik en það eru samt margir hlutir sem við þurfum að vinna í og verða betri í en mjög ánægður að ná í sigur.“ Valur náði 16-2 áhlaupi á fyrstu 6 mínútum annars leikhluta og byrjuðu þann þriðja einnig vel. Af hverju gekk svona vel á þessum tímapunktum? „Þetta er bara duga að drepast, hver einasti leikur skiptir virkilega miklu máli, við gerðum smá áherslubreytingar í hálfleik og sagði stelpunum að við þyrftum að fá inn meiri orku og þær svöruðu því og því tókst okkur að ná í sigurinn í dag.“ Þórsliðið náðu góðu áhlaupi á lokamínútum leiksins og minnkuðu muninn úr ellefu stigum í eitt stig þegar rúm mínúta lifði leiks en komust ekki nær. „Þær náðu áhlaupi, þær náðu nokkrum auðveldum körfum með því að vinna boltann og sækja hratt sem er það versta sem getur gerst, en við náðum nokkrum lykilstoppum síðustu eina til tvær mínútur leiksins og náðum nokkrum vítaskotum og bónusum og nýttum okkur það.“ „Hver einasti leikur er mikilvægur, þú getur verið 2-0 yfir, og ég lenti í því með karlaliðið hjá Val í fyrra að vera undir, en það er ekki búið fyrr en það er búið og þú verður að hugsa hvern leik eins og hann sé sá síðasti. Þó svo við séum 2-0 yfir er þriðji leikurinn sá hættulegasti, svo við verðum að tryggja að við nýtum hvert einasta tækifæri sem við fáum í þessari seríu“, sagði Jamil að lokum og virkar með fullan fókus á verkefnið. Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira
„Það er gott að ná sigri. Þær vantaði nokkra leikmenn í dag en við gerðum marga hluti vel sem við töluðum um síðustu vikur þannig ég er mjög ánægður með framlagið og orkuna sem leikmennirnir gáfu í dag . Við urðum betri í seinni hálfleik en það eru samt margir hlutir sem við þurfum að vinna í og verða betri í en mjög ánægður að ná í sigur.“ Valur náði 16-2 áhlaupi á fyrstu 6 mínútum annars leikhluta og byrjuðu þann þriðja einnig vel. Af hverju gekk svona vel á þessum tímapunktum? „Þetta er bara duga að drepast, hver einasti leikur skiptir virkilega miklu máli, við gerðum smá áherslubreytingar í hálfleik og sagði stelpunum að við þyrftum að fá inn meiri orku og þær svöruðu því og því tókst okkur að ná í sigurinn í dag.“ Þórsliðið náðu góðu áhlaupi á lokamínútum leiksins og minnkuðu muninn úr ellefu stigum í eitt stig þegar rúm mínúta lifði leiks en komust ekki nær. „Þær náðu áhlaupi, þær náðu nokkrum auðveldum körfum með því að vinna boltann og sækja hratt sem er það versta sem getur gerst, en við náðum nokkrum lykilstoppum síðustu eina til tvær mínútur leiksins og náðum nokkrum vítaskotum og bónusum og nýttum okkur það.“ „Hver einasti leikur er mikilvægur, þú getur verið 2-0 yfir, og ég lenti í því með karlaliðið hjá Val í fyrra að vera undir, en það er ekki búið fyrr en það er búið og þú verður að hugsa hvern leik eins og hann sé sá síðasti. Þó svo við séum 2-0 yfir er þriðji leikurinn sá hættulegasti, svo við verðum að tryggja að við nýtum hvert einasta tækifæri sem við fáum í þessari seríu“, sagði Jamil að lokum og virkar með fullan fókus á verkefnið.
Bónus-deild kvenna Valur Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Sjá meira