Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. mars 2025 14:02 Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra var kát eftir fundinn á Eyrarbakka hér stödd í ráðherrabílnum með Gils Jóhannssyni, bílastjóra sínum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Byggðaþróunarfulltrúi uppsveita Árnessýslu segir að eitthvað stórt eigi eftir að gerast í umferðinni á sínu atvinnusvæði vegna lélegra vega og samgangna. Fulltrúinn, sem býr í Þorlákshöfn taldi 150 holur í veginum á leið sinni í Aratungu í Bláskógabyggð en gafst þá upp að telja en þá átti viðkomandi samt eftir hálftíma í Aratungu Opinn fundur með Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra og þingmönnunum Víði Reynissyni og Ásu Berglindi Hjálmarsdóttur var haldin í samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka í vikunni þar sem farið var yfir ýmis mál í þjóðfélaginu. Fundurinn var mjög vel sóttur en nokkrir fundarmenn ræddu um lélega vegi og ekki síst á Suðurlandi. Lína Björg Tryggvadóttir, sem býr í Þorlákshöfn en starfar sem byggðþróunarfulltrúi uppsveita Árnessýslu og þarf því að vera mikið á ferðinni á milli Þorlákshafnar og uppsveitanna var ein þeirra, sem tók til máls á fundinum. „Ég ákvað einhvern tíman að reyna að telja holurnar þarna á milli. Ég ákvað að hætta þegar ég var komin upp í 150 og ég átti örugglega eftir að keyra í hálftíma í viðbót þá”, sagði Lína og hélt áfram. Lína Björg Tryggvadóttir, sem býr í Þorlákshöfn en starfar sem byggðþróunarfulltrúi uppsveita Árnessýslu og þarf því að vera mikið á ferðinni á milli Þorlákshafnar og uppsveitanna var ein þeirra, sem tók til máls á fundinum og vakti m.a. athygli á 150 holum á vegum á stuttum vegakafla.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Og við erum að bjóða fólki að keyra þetta á hverjum degi. Einnig eru megin hluti þeirra, sem taka bílaleigubíla erlendir aðilar. Þeir eru að fara þarna og upp í uppsveitirnar. Við erum að bíða eftir einhverju stórslysi þar bara svo það sé sagt. Við erum að bíða eftir því, það verður eitthvað stórt. Við verðum að fara að bregðast við, þetta erum við að bjóða okkar erlendu ferðamönnum að koma og keyra um og þau þekkja ekki aðstæður, þetta er virkilega hættulegt,” sagði Lína. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra svaraði Línu Björg svona: „Ég vil bara leggja áherslu á að það þarf auðvitað að forgangsraða stórkostlega fjármagni í þjónustu og viðhald. Við erum komin á þann stað að sumstaðar á landinu er verið að rífa af malbik vegna þess að það er búið að eyðileggja svo ofboðslega vegina í landinu,” sagði Kristrún og hélt áfram. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, sem sagði á fundinum að það þyrfti að forgangsraða stórkostlega fjármagni í þjónustu og viðhald í vegi.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Og við höfum bara staðið okkur illa í þessu. Það þarf að forgangsraða og það þarf að finna fjármagn í þetta og það er það sem við erum að gera og það er ekkert auðvelt. Það þýðir að þú tekur erfiðar ákvarðanir, þú þarft að taka stórar ákvarðanir og við ákváðum bara við þrjár formennirnir í þessari ríkisstjórn og við ætluðum að taka upp stóru skófluna og bara að byrja á því strax í upphafi nýs kjörtímabils.” Fundurinn á Stað á Eyrarbakka var fjölsóttur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skrifstofa Línu er í Aratungu í Bláskógabyggð en sjálf býr hún í Þorlákshöfn.Aðsend Árborg Samgöngur Bláskógabyggð Alþingi Umferðaröryggi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira
Opinn fundur með Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra og þingmönnunum Víði Reynissyni og Ásu Berglindi Hjálmarsdóttur var haldin í samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka í vikunni þar sem farið var yfir ýmis mál í þjóðfélaginu. Fundurinn var mjög vel sóttur en nokkrir fundarmenn ræddu um lélega vegi og ekki síst á Suðurlandi. Lína Björg Tryggvadóttir, sem býr í Þorlákshöfn en starfar sem byggðþróunarfulltrúi uppsveita Árnessýslu og þarf því að vera mikið á ferðinni á milli Þorlákshafnar og uppsveitanna var ein þeirra, sem tók til máls á fundinum. „Ég ákvað einhvern tíman að reyna að telja holurnar þarna á milli. Ég ákvað að hætta þegar ég var komin upp í 150 og ég átti örugglega eftir að keyra í hálftíma í viðbót þá”, sagði Lína og hélt áfram. Lína Björg Tryggvadóttir, sem býr í Þorlákshöfn en starfar sem byggðþróunarfulltrúi uppsveita Árnessýslu og þarf því að vera mikið á ferðinni á milli Þorlákshafnar og uppsveitanna var ein þeirra, sem tók til máls á fundinum og vakti m.a. athygli á 150 holum á vegum á stuttum vegakafla.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Og við erum að bjóða fólki að keyra þetta á hverjum degi. Einnig eru megin hluti þeirra, sem taka bílaleigubíla erlendir aðilar. Þeir eru að fara þarna og upp í uppsveitirnar. Við erum að bíða eftir einhverju stórslysi þar bara svo það sé sagt. Við erum að bíða eftir því, það verður eitthvað stórt. Við verðum að fara að bregðast við, þetta erum við að bjóða okkar erlendu ferðamönnum að koma og keyra um og þau þekkja ekki aðstæður, þetta er virkilega hættulegt,” sagði Lína. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra svaraði Línu Björg svona: „Ég vil bara leggja áherslu á að það þarf auðvitað að forgangsraða stórkostlega fjármagni í þjónustu og viðhald. Við erum komin á þann stað að sumstaðar á landinu er verið að rífa af malbik vegna þess að það er búið að eyðileggja svo ofboðslega vegina í landinu,” sagði Kristrún og hélt áfram. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, sem sagði á fundinum að það þyrfti að forgangsraða stórkostlega fjármagni í þjónustu og viðhald í vegi.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Og við höfum bara staðið okkur illa í þessu. Það þarf að forgangsraða og það þarf að finna fjármagn í þetta og það er það sem við erum að gera og það er ekkert auðvelt. Það þýðir að þú tekur erfiðar ákvarðanir, þú þarft að taka stórar ákvarðanir og við ákváðum bara við þrjár formennirnir í þessari ríkisstjórn og við ætluðum að taka upp stóru skófluna og bara að byrja á því strax í upphafi nýs kjörtímabils.” Fundurinn á Stað á Eyrarbakka var fjölsóttur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skrifstofa Línu er í Aratungu í Bláskógabyggð en sjálf býr hún í Þorlákshöfn.Aðsend
Árborg Samgöngur Bláskógabyggð Alþingi Umferðaröryggi Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Sjá meira