Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Aron Guðmundsson skrifar 28. mars 2025 11:57 Þórey Anna Ásgeirsdóttir í leik með Val Vísir/Diego Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta hefur valið þá tuttugu leikmenn sem munu leika tvo umspilsleiki gegn Ísrael í næsta mánuði um laust sæti á HM 2025. Leikirnir tveir fara fram á Ásvöllum miðvikudaginn 9. apríl og fimmtudaginn 10. apríl en samanlögð úrslit munu skera úr um hvort liðið tryggir sér sæti á HM. Athygli vekur að Þórey Anna Ásgeirsdóttir, leikmaður Vals er mætt aftur í landsliðið en hún gaf ekki kost á sér í liðið fyrir Evrópumótið undir lok síðasta árs þar sem að hún var óánægð með sitt hlutverk í landsliðinu. „Ég tók þessa ákvörðun út af hlutverki mínu innan liðsins. Ég átti samtal við landsliðsþjálfarann fyrir hálfu ári síðan og niðurstaðan úr því var að ég myndi ekki gefa kost á mér. Án þess að vilja fara út í smáatriði þá snýst þetta bara um það – hlutverk mitt innan liðsins,“ sagði Þórey Anna í samtali við Vísi á síðasta ári í aðdraganda EM. Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið eftirfarandi leikmenn í leikina gegn Ísrael: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus United (68/3)Hafdís Renötudóttir, Valur (67/4) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Hagalín, Fram (4/0)Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (61/109)Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (33/6)Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (7/11)Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (61/80)Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (21/67)Eín Rósa Magnúsdóttir, Valur (28/55)Elísa Elíasdóttir, Valur (21/18)Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (8/13)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (24/10)Inga Dís Jóhannsdóttir, Haukar (0/0)Lilja Ágústsdóttir, Valur (25/18)Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (57/138)Rut Jónsdóttir, Haukar (122/245)Sandra Erlingsdóttir, Tus Metzingen (33/145)Steinunn Björnsdóttir, Fram (56/86)Thea Imani Sturludóttir, Valur (87/187)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (45/50) Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Leikirnir tveir fara fram á Ásvöllum miðvikudaginn 9. apríl og fimmtudaginn 10. apríl en samanlögð úrslit munu skera úr um hvort liðið tryggir sér sæti á HM. Athygli vekur að Þórey Anna Ásgeirsdóttir, leikmaður Vals er mætt aftur í landsliðið en hún gaf ekki kost á sér í liðið fyrir Evrópumótið undir lok síðasta árs þar sem að hún var óánægð með sitt hlutverk í landsliðinu. „Ég tók þessa ákvörðun út af hlutverki mínu innan liðsins. Ég átti samtal við landsliðsþjálfarann fyrir hálfu ári síðan og niðurstaðan úr því var að ég myndi ekki gefa kost á mér. Án þess að vilja fara út í smáatriði þá snýst þetta bara um það – hlutverk mitt innan liðsins,“ sagði Þórey Anna í samtali við Vísi á síðasta ári í aðdraganda EM. Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið eftirfarandi leikmenn í leikina gegn Ísrael: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus United (68/3)Hafdís Renötudóttir, Valur (67/4) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Hagalín, Fram (4/0)Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (61/109)Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (33/6)Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (7/11)Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (61/80)Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (21/67)Eín Rósa Magnúsdóttir, Valur (28/55)Elísa Elíasdóttir, Valur (21/18)Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (8/13)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (24/10)Inga Dís Jóhannsdóttir, Haukar (0/0)Lilja Ágústsdóttir, Valur (25/18)Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (57/138)Rut Jónsdóttir, Haukar (122/245)Sandra Erlingsdóttir, Tus Metzingen (33/145)Steinunn Björnsdóttir, Fram (56/86)Thea Imani Sturludóttir, Valur (87/187)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (45/50)
Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Sjá meira