Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Valur Páll Eiríksson skrifar 30. janúar 2026 12:00 Bjarki Már fagnar sæti í undanúrslitum ásamt Ómari Inga og Óðni Þór í höllinni í Malmö. Strembið verkefni bíður nú í Herning í dag. Vísir/Vilhelm Bjarki Már Elísson hefur lengi beðið þess að komast í undanúrslit á stórmóti með íslenska landsliðinu. Hann ætlar að njóta augnabliksins er Ísland mætir Dönum í Herning í kvöld. „Í gær (í fyrradag) var þetta náttúrulega algjör alsæla eftir leik. Loksins. Þetta er mitt tíunda stórmót og þetta tókst í tíundu tilraun. Ég hef samt alltaf haft trú á því að við værum að fara að gera þetta hvert einasta ár,“ segir Bjarki Már í samtali við Vísi. Íslenska liðið sé ekki komið til þess eins að vera með. Besta leiðin til að njóta augnabliksins sé að spila vel. „En þá kemur líka strax það að maður vill ekki bara koma hingað til að vera með heldur gera vel og fá einhver verðlaun fyrir það sem við höfum verið að gera. Núna er einbeiting á verkefnið, að njóta þess að vera hérna og maður nýtur þess náttúrulega best þegar vel gengur,“ segir Bjarki Már. Eins og hann segir er einbeitingin mikil á verkefni dagsins enda þörf á. Andstæðingurinn ríkjandi heimsmeistarar Danmerkur á þeirra heimavelli. „Þeir eru bara besta landslið í heimi enda heimsmeistarar. Þeir eru ótrúlega góðir, með tvo til þrjá frábæra leikmenn í öllum stöðum en ef þú ætlar langt endarðu alltaf á að mæta þessum þjóðum. Við tökum þessu verkefni fagnandi,“ segir Bjarki Már. Eilífðar baráttan Ísland mætir til leiks eftir skrautlegan milliriðil þar sem skiptist á skini og skúrum. Tvisvar missti liðið örlögin úr eigin höndum, með tapi fyrir Króötum og svo jafntefli við Sviss. Á milli þeirra leikja kom stórkostlegur sigur á Svíum og svo gegn Slóvenum til að tryggja sætið. Verkefnið núna er að stilla spennustigið rétt eftir góðan sigur. „Það er eilífðar barátta. Við höfum verið svolítið verið upp og niður, þó við höfum heilt yfir átt gott mót. Við ætlum okkur að eiga tvo góða leiki í röð núna, fyrst gegn Slóvenum og svo gegn Dönum,“ segir Bjarki sem hefur trú á verkefninu. „Ég hef trú. Í öll þessi tíu skipti hef ég alltaf haft trú á því að við værum að fara í úrslit og það er ekkert breytt núna.“ Fleira kemur fram í viðtalinu við Bjarka sem sjá má í spilaranum. Ísland mætir Danmörku klukkan 19:30 í Boxen í Herning í kvöld. Íþróttateymi Sýnar mun fylgja landsliðinu eftir og koma stemningunni vel til skila í fréttatímum Sýnar sem og á Vísi í allan dag. Tengdar fréttir EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Eftir mikinn ferðadag er EM í dag komið til Herning. Bæjarins sem allir Íslendingar vildu vera í núna. 29. janúar 2026 20:06 Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Sigvaldi Björn Guðjónsson, leikmaður Kolstad í Noregi, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem ferðaðist í dag til Herning. 29. janúar 2026 19:52 Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Það má búast við fullt af mörkum og skemmtilegum leik þegar Ísland og Danmörk mætast annað kvöld, í undanúrslitum EM í handbolta, miðað við tölfræðiúttekt sérfræðings EHF. 30. janúar 2026 08:00 Aldrei séð Dag svona reiðan Dagur Sigurðsson lét ráðamenn EHF, Handknattleikssambands Evrópu, gjörsamlega heyra það á blaðamannafundi í Herning í gær. Króatískir miðlar segja Dag hafa reiðst sérstaklega við tíðindi sem hann fékk á miðvikudagskvöld. 30. janúar 2026 07:50 „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta ætlaði sér í undanúrslit á Evrópumótinu og nú þegar því markmiði er náð er hætta á að hungrið vanti til að fara enn lengra. Sérfræðingarnir í Bestu sætinu veltu þessu fyrir sér. 30. janúar 2026 07:03 „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Elliði Snær Viðarsson hefur átt tvo mjög flotta leiki í sókninni í röð og verið markahæstur hjá íslenska landsliðinu í þeim báðum. Hann skoraði átta mörk úr níu skotum á móti Sviss og fylgdi því eftir með átta mörkum í níu skotum í sigrinum á Slóvenum. Elliði fékk líka hrós frá sérfræðingunum í Besta sætinu. 29. janúar 2026 23:03 „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Pétur Hrafn Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri KKÍ og sviðsstjóri getraunasviðs hjá Íslenskum getraunum, benti á athyglisverðan hlut í stuttum pistli um íslenska handboltalandsliðið á samfélagsmiðlum í dag. 29. janúar 2026 22:51 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjá meira
„Í gær (í fyrradag) var þetta náttúrulega algjör alsæla eftir leik. Loksins. Þetta er mitt tíunda stórmót og þetta tókst í tíundu tilraun. Ég hef samt alltaf haft trú á því að við værum að fara að gera þetta hvert einasta ár,“ segir Bjarki Már í samtali við Vísi. Íslenska liðið sé ekki komið til þess eins að vera með. Besta leiðin til að njóta augnabliksins sé að spila vel. „En þá kemur líka strax það að maður vill ekki bara koma hingað til að vera með heldur gera vel og fá einhver verðlaun fyrir það sem við höfum verið að gera. Núna er einbeiting á verkefnið, að njóta þess að vera hérna og maður nýtur þess náttúrulega best þegar vel gengur,“ segir Bjarki Már. Eins og hann segir er einbeitingin mikil á verkefni dagsins enda þörf á. Andstæðingurinn ríkjandi heimsmeistarar Danmerkur á þeirra heimavelli. „Þeir eru bara besta landslið í heimi enda heimsmeistarar. Þeir eru ótrúlega góðir, með tvo til þrjá frábæra leikmenn í öllum stöðum en ef þú ætlar langt endarðu alltaf á að mæta þessum þjóðum. Við tökum þessu verkefni fagnandi,“ segir Bjarki Már. Eilífðar baráttan Ísland mætir til leiks eftir skrautlegan milliriðil þar sem skiptist á skini og skúrum. Tvisvar missti liðið örlögin úr eigin höndum, með tapi fyrir Króötum og svo jafntefli við Sviss. Á milli þeirra leikja kom stórkostlegur sigur á Svíum og svo gegn Slóvenum til að tryggja sætið. Verkefnið núna er að stilla spennustigið rétt eftir góðan sigur. „Það er eilífðar barátta. Við höfum verið svolítið verið upp og niður, þó við höfum heilt yfir átt gott mót. Við ætlum okkur að eiga tvo góða leiki í röð núna, fyrst gegn Slóvenum og svo gegn Dönum,“ segir Bjarki sem hefur trú á verkefninu. „Ég hef trú. Í öll þessi tíu skipti hef ég alltaf haft trú á því að við værum að fara í úrslit og það er ekkert breytt núna.“ Fleira kemur fram í viðtalinu við Bjarka sem sjá má í spilaranum. Ísland mætir Danmörku klukkan 19:30 í Boxen í Herning í kvöld. Íþróttateymi Sýnar mun fylgja landsliðinu eftir og koma stemningunni vel til skila í fréttatímum Sýnar sem og á Vísi í allan dag.
Tengdar fréttir EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Eftir mikinn ferðadag er EM í dag komið til Herning. Bæjarins sem allir Íslendingar vildu vera í núna. 29. janúar 2026 20:06 Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Sigvaldi Björn Guðjónsson, leikmaður Kolstad í Noregi, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem ferðaðist í dag til Herning. 29. janúar 2026 19:52 Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Það má búast við fullt af mörkum og skemmtilegum leik þegar Ísland og Danmörk mætast annað kvöld, í undanúrslitum EM í handbolta, miðað við tölfræðiúttekt sérfræðings EHF. 30. janúar 2026 08:00 Aldrei séð Dag svona reiðan Dagur Sigurðsson lét ráðamenn EHF, Handknattleikssambands Evrópu, gjörsamlega heyra það á blaðamannafundi í Herning í gær. Króatískir miðlar segja Dag hafa reiðst sérstaklega við tíðindi sem hann fékk á miðvikudagskvöld. 30. janúar 2026 07:50 „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta ætlaði sér í undanúrslit á Evrópumótinu og nú þegar því markmiði er náð er hætta á að hungrið vanti til að fara enn lengra. Sérfræðingarnir í Bestu sætinu veltu þessu fyrir sér. 30. janúar 2026 07:03 „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Elliði Snær Viðarsson hefur átt tvo mjög flotta leiki í sókninni í röð og verið markahæstur hjá íslenska landsliðinu í þeim báðum. Hann skoraði átta mörk úr níu skotum á móti Sviss og fylgdi því eftir með átta mörkum í níu skotum í sigrinum á Slóvenum. Elliði fékk líka hrós frá sérfræðingunum í Besta sætinu. 29. janúar 2026 23:03 „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Pétur Hrafn Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri KKÍ og sviðsstjóri getraunasviðs hjá Íslenskum getraunum, benti á athyglisverðan hlut í stuttum pistli um íslenska handboltalandsliðið á samfélagsmiðlum í dag. 29. janúar 2026 22:51 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjá meira
EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Eftir mikinn ferðadag er EM í dag komið til Herning. Bæjarins sem allir Íslendingar vildu vera í núna. 29. janúar 2026 20:06
Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Sigvaldi Björn Guðjónsson, leikmaður Kolstad í Noregi, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem ferðaðist í dag til Herning. 29. janúar 2026 19:52
Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Það má búast við fullt af mörkum og skemmtilegum leik þegar Ísland og Danmörk mætast annað kvöld, í undanúrslitum EM í handbolta, miðað við tölfræðiúttekt sérfræðings EHF. 30. janúar 2026 08:00
Aldrei séð Dag svona reiðan Dagur Sigurðsson lét ráðamenn EHF, Handknattleikssambands Evrópu, gjörsamlega heyra það á blaðamannafundi í Herning í gær. Króatískir miðlar segja Dag hafa reiðst sérstaklega við tíðindi sem hann fékk á miðvikudagskvöld. 30. janúar 2026 07:50
„Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta ætlaði sér í undanúrslit á Evrópumótinu og nú þegar því markmiði er náð er hætta á að hungrið vanti til að fara enn lengra. Sérfræðingarnir í Bestu sætinu veltu þessu fyrir sér. 30. janúar 2026 07:03
„Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Elliði Snær Viðarsson hefur átt tvo mjög flotta leiki í sókninni í röð og verið markahæstur hjá íslenska landsliðinu í þeim báðum. Hann skoraði átta mörk úr níu skotum á móti Sviss og fylgdi því eftir með átta mörkum í níu skotum í sigrinum á Slóvenum. Elliði fékk líka hrós frá sérfræðingunum í Besta sætinu. 29. janúar 2026 23:03
„Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Pétur Hrafn Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri KKÍ og sviðsstjóri getraunasviðs hjá Íslenskum getraunum, benti á athyglisverðan hlut í stuttum pistli um íslenska handboltalandsliðið á samfélagsmiðlum í dag. 29. janúar 2026 22:51