Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Aron Guðmundsson skrifar 28. mars 2025 11:57 Þórey Anna Ásgeirsdóttir í leik með Val Vísir/Diego Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta hefur valið þá tuttugu leikmenn sem munu leika tvo umspilsleiki gegn Ísrael í næsta mánuði um laust sæti á HM 2025. Leikirnir tveir fara fram á Ásvöllum miðvikudaginn 9. apríl og fimmtudaginn 10. apríl en samanlögð úrslit munu skera úr um hvort liðið tryggir sér sæti á HM. Athygli vekur að Þórey Anna Ásgeirsdóttir, leikmaður Vals er mætt aftur í landsliðið en hún gaf ekki kost á sér í liðið fyrir Evrópumótið undir lok síðasta árs þar sem að hún var óánægð með sitt hlutverk í landsliðinu. „Ég tók þessa ákvörðun út af hlutverki mínu innan liðsins. Ég átti samtal við landsliðsþjálfarann fyrir hálfu ári síðan og niðurstaðan úr því var að ég myndi ekki gefa kost á mér. Án þess að vilja fara út í smáatriði þá snýst þetta bara um það – hlutverk mitt innan liðsins,“ sagði Þórey Anna í samtali við Vísi á síðasta ári í aðdraganda EM. Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið eftirfarandi leikmenn í leikina gegn Ísrael: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus United (68/3)Hafdís Renötudóttir, Valur (67/4) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Hagalín, Fram (4/0)Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (61/109)Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (33/6)Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (7/11)Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (61/80)Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (21/67)Eín Rósa Magnúsdóttir, Valur (28/55)Elísa Elíasdóttir, Valur (21/18)Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (8/13)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (24/10)Inga Dís Jóhannsdóttir, Haukar (0/0)Lilja Ágústsdóttir, Valur (25/18)Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (57/138)Rut Jónsdóttir, Haukar (122/245)Sandra Erlingsdóttir, Tus Metzingen (33/145)Steinunn Björnsdóttir, Fram (56/86)Thea Imani Sturludóttir, Valur (87/187)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (45/50) Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Sjá meira
Leikirnir tveir fara fram á Ásvöllum miðvikudaginn 9. apríl og fimmtudaginn 10. apríl en samanlögð úrslit munu skera úr um hvort liðið tryggir sér sæti á HM. Athygli vekur að Þórey Anna Ásgeirsdóttir, leikmaður Vals er mætt aftur í landsliðið en hún gaf ekki kost á sér í liðið fyrir Evrópumótið undir lok síðasta árs þar sem að hún var óánægð með sitt hlutverk í landsliðinu. „Ég tók þessa ákvörðun út af hlutverki mínu innan liðsins. Ég átti samtal við landsliðsþjálfarann fyrir hálfu ári síðan og niðurstaðan úr því var að ég myndi ekki gefa kost á mér. Án þess að vilja fara út í smáatriði þá snýst þetta bara um það – hlutverk mitt innan liðsins,“ sagði Þórey Anna í samtali við Vísi á síðasta ári í aðdraganda EM. Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið eftirfarandi leikmenn í leikina gegn Ísrael: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus United (68/3)Hafdís Renötudóttir, Valur (67/4) Aðrir leikmenn: Alfa Brá Hagalín, Fram (4/0)Andrea Jakobsen, HSG Blomberg-Lippe (61/109)Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (33/6)Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (7/11)Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (61/80)Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (21/67)Eín Rósa Magnúsdóttir, Valur (28/55)Elísa Elíasdóttir, Valur (21/18)Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (8/13)Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (24/10)Inga Dís Jóhannsdóttir, Haukar (0/0)Lilja Ágústsdóttir, Valur (25/18)Perla Rut Albertsdóttir, Selfoss (57/138)Rut Jónsdóttir, Haukar (122/245)Sandra Erlingsdóttir, Tus Metzingen (33/145)Steinunn Björnsdóttir, Fram (56/86)Thea Imani Sturludóttir, Valur (87/187)Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (45/50)
Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Sjá meira