Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. mars 2025 18:06 Antonio Rudiger sást greinilega „skera sig á háls“ í átt að stuðningsmönnum Atlético. Diego Souto/Getty Images Hegðun fjögurra leikmanna Real Madrid, eftir sigurinn í sextán liða úrslitum gegn Atlético Madrid, er til rannsóknar hjá UEFA. Kylian Mbappé, Vinícius Junior, Antonio Rudiger og Dani Ceballos gætu verið dæmdir í leikbann fyrir ósæmandi hegðun. Leikmennirnir fjórir eru sagðir hafa gengið of langt í fagnaðarlátum liðsins eftir að Antonio Rudiger skoraði úr vítaspyrnunni sem vann einvígið, sem endaði 2-2 eftir tvo leiki og fór í vítaspyrnukeppni. Liðið fagnaði og dansaði saman fyrir framan áhorfendur Atlético, sem köstuðu drasli úr stúkunni í átt að þeim. Leikmennirnir fjórir brugðust illa við. Rudiger sást skera háls sinn með handabendingu í átt að stuðningsmönnum Atlético. Hinir náðust ekki á mynd en Mbappé, Vinícius og Ceballos eru allir sakaðir um að hafa notað óviðeigandi handabendingar í átt að stuðningsmönnum Atlético. Real Madrid komst áfram í átta liða úrslit og mætir þar Arsenal. Fyrri leikurinn verður þriðjudaginn 8. apríl. Diego Souto/Getty Images Lög UEFA eru skýr hvað það varðar, að æsa stuðningsmenn andstæðingsins upp með óviðeigandi hætti á að vera beint rautt spjald, en þar sem leikmennirnir voru ekki spjaldaðir af dómara er UEFA með málið til rannsóknar hjá aganefnd. Svipað mál kom upp á EM á síðasta ári, þar sem Jude Bellingham fékk skilorðsbundið bann fyrir klámfengin fagnaðarlæti. Skilorðsbundið bann gengur þannig fyrir sig að leikmaður er dæmdur í bann, í einn leik í tilfelli Bellingham, en bannið tekur ekki gildi nema leikmaðurinn gerist aftur brotlegur á reglum UEFA. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Sjá meira
Leikmennirnir fjórir eru sagðir hafa gengið of langt í fagnaðarlátum liðsins eftir að Antonio Rudiger skoraði úr vítaspyrnunni sem vann einvígið, sem endaði 2-2 eftir tvo leiki og fór í vítaspyrnukeppni. Liðið fagnaði og dansaði saman fyrir framan áhorfendur Atlético, sem köstuðu drasli úr stúkunni í átt að þeim. Leikmennirnir fjórir brugðust illa við. Rudiger sást skera háls sinn með handabendingu í átt að stuðningsmönnum Atlético. Hinir náðust ekki á mynd en Mbappé, Vinícius og Ceballos eru allir sakaðir um að hafa notað óviðeigandi handabendingar í átt að stuðningsmönnum Atlético. Real Madrid komst áfram í átta liða úrslit og mætir þar Arsenal. Fyrri leikurinn verður þriðjudaginn 8. apríl. Diego Souto/Getty Images Lög UEFA eru skýr hvað það varðar, að æsa stuðningsmenn andstæðingsins upp með óviðeigandi hætti á að vera beint rautt spjald, en þar sem leikmennirnir voru ekki spjaldaðir af dómara er UEFA með málið til rannsóknar hjá aganefnd. Svipað mál kom upp á EM á síðasta ári, þar sem Jude Bellingham fékk skilorðsbundið bann fyrir klámfengin fagnaðarlæti. Skilorðsbundið bann gengur þannig fyrir sig að leikmaður er dæmdur í bann, í einn leik í tilfelli Bellingham, en bannið tekur ekki gildi nema leikmaðurinn gerist aftur brotlegur á reglum UEFA.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Sjá meira