Fjarlægja plasthanska af dælum og gefa fjölnota í staðinn Lovísa Arnardóttir skrifar 27. mars 2025 08:51 Auður Daníelsdóttir forstjóri fyrirtækisins segir þau skilja vel að viðskiptavinir vilji nota hanska og þess vegna verði fjölnota hanskar í boði. Aðsendar Orkan fjarlægir næsta miðvikudag, 2. apríl, alla plasthanska af bensíndælum sínum. Í staðinn stendur öllum viðskiptavinum Orkunnar til boða að fá fjölnota dæluhanska sem hægt er að nota til að dæla. Ákvörðunin er byggð á umhverfissjónarmiðum. Í tilkynningu frá Orkunni kemur fram að með breytingunni muni fyrirtækið spara um hundrað þúsund plasthanska árlega. Hanskarnir hafa staðið viðskiptavinum til boða til að tryggja hreinlæti við dælingu en vegna umhverfissjónarmiða hefur verið ákveðið að fjarlægja þá af dælunum. „Við hjá Orkunni erum alltaf að leita leiða til að minnka áhrif okkar á umhverfið og teljum við þetta gott skref í þeirri vegferð. Við skiljum þó vel að viðskiptavinir velji að nýta sér hanska þegar dælt er og vegna þess var ákvörðun tekin að koma til móts við það sjónarmið og gefa fjölnota dæluhanska í staðinn. Við hlökkum til að taka skrefið með viðskiptavinum okkar. Ég er sannfærð um að það verði vel tekið í þessa nýjung enda hafa viðskiptavinir okkar sýnt það að þeir eru móttækilegir fyrir nýjungum,” segir Auður Daníelsdóttir, forstjóri Orkunnar, í tilkynningu. Fáanlegur fyrir vinstri og hægri Hægt verður að nálgast fjölnota hanskann á skrifstofu Orkunnar í Fellsmúla 28 og hjá samstarfsaðilum á landsbyggðinni. Hanskinn sem er til í nokkrum stærðum er teygjanlegur og verður fáanlegur fyrir hægri hönd eða vinstri. Bensín og olía Umhverfismál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Í tilkynningu frá Orkunni kemur fram að með breytingunni muni fyrirtækið spara um hundrað þúsund plasthanska árlega. Hanskarnir hafa staðið viðskiptavinum til boða til að tryggja hreinlæti við dælingu en vegna umhverfissjónarmiða hefur verið ákveðið að fjarlægja þá af dælunum. „Við hjá Orkunni erum alltaf að leita leiða til að minnka áhrif okkar á umhverfið og teljum við þetta gott skref í þeirri vegferð. Við skiljum þó vel að viðskiptavinir velji að nýta sér hanska þegar dælt er og vegna þess var ákvörðun tekin að koma til móts við það sjónarmið og gefa fjölnota dæluhanska í staðinn. Við hlökkum til að taka skrefið með viðskiptavinum okkar. Ég er sannfærð um að það verði vel tekið í þessa nýjung enda hafa viðskiptavinir okkar sýnt það að þeir eru móttækilegir fyrir nýjungum,” segir Auður Daníelsdóttir, forstjóri Orkunnar, í tilkynningu. Fáanlegur fyrir vinstri og hægri Hægt verður að nálgast fjölnota hanskann á skrifstofu Orkunnar í Fellsmúla 28 og hjá samstarfsaðilum á landsbyggðinni. Hanskinn sem er til í nokkrum stærðum er teygjanlegur og verður fáanlegur fyrir hægri hönd eða vinstri.
Bensín og olía Umhverfismál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira