Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. mars 2025 23:16 Mauricio Pochettino tók við bandaríska landsliðinu síðasta haust og er ætlað stóra hluti á HM á næsta ári. Alexis Quiroz/Jam Media/Getty Images Mauricio Pochettino hefur beðið bandarísku þjóðina um að sýna þolinmæði og hafa ekki áhyggjur af slæmum úrslitum núna, liðið verði klárt þegar keppni hefst á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Bandaríkin töpuðu 1-0 í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar gegn Panama síðasta fimmtudag og töpuðu svo 2-1 gegn Kanada í leiknum um þriðja sætið í gær. I’m so sick of hearing how “talented” this group of players is and all the amazing clubs they play for. If you aren’t going to show up and actually give a s!%* about playing for your national team, decline the invite. Talent is great, pride is better.— Landon Donovan (@landondonovan) March 24, 2025 „Ég vil ekki að fólk verði svartsýnt. Við erum öll vonsvikin og aðdáendur mega vel vera það. Ég vil samt ekki að fólk verði svartsýnt því við erum með frábæra leikmenn. Við munum finna leiðir til bæta frammistöðuna og sækja betri úrslit… Mér finnst betra að við séum að gera mistök og sjá slæm úrslit núna en að bíða eftir að það komi í ljós. Við verðum á mun betri stað eftir eitt ár“ sagði Pochettino eftir tapið í gær. Mexíkó á uppleið eftir erfið ár Eftir erfið undanfarin ár virðist horfa til bjartari tíma hjá mexíkóska landsliðinu. Liðið datt út í riðlakeppni HM 2022, eftir að hafa sjö sinnum í röð komist áfram í sextán liða úrslit, og rak allt starfslið landsliðsins í kjölfarið. The 2025 Concacaf Nations League trophy belongs to Mexico 🇲🇽🏆 pic.twitter.com/UD7dfu03fQ— Golazo America (@GolazoAmerica) March 24, 2025 Liðinu hefur að mestu verið skipt út síðan þá og 2-1 sigur í úrslitaleiknum gegn Panama í gærkvöldi gaf ástæðu til að fagna vel og innilega. Bandaríkin, Mexíkó og Kanada halda saman HM 2026. HM 2026 í fótbolta Bandaríski fótboltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira
Bandaríkin töpuðu 1-0 í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar gegn Panama síðasta fimmtudag og töpuðu svo 2-1 gegn Kanada í leiknum um þriðja sætið í gær. I’m so sick of hearing how “talented” this group of players is and all the amazing clubs they play for. If you aren’t going to show up and actually give a s!%* about playing for your national team, decline the invite. Talent is great, pride is better.— Landon Donovan (@landondonovan) March 24, 2025 „Ég vil ekki að fólk verði svartsýnt. Við erum öll vonsvikin og aðdáendur mega vel vera það. Ég vil samt ekki að fólk verði svartsýnt því við erum með frábæra leikmenn. Við munum finna leiðir til bæta frammistöðuna og sækja betri úrslit… Mér finnst betra að við séum að gera mistök og sjá slæm úrslit núna en að bíða eftir að það komi í ljós. Við verðum á mun betri stað eftir eitt ár“ sagði Pochettino eftir tapið í gær. Mexíkó á uppleið eftir erfið ár Eftir erfið undanfarin ár virðist horfa til bjartari tíma hjá mexíkóska landsliðinu. Liðið datt út í riðlakeppni HM 2022, eftir að hafa sjö sinnum í röð komist áfram í sextán liða úrslit, og rak allt starfslið landsliðsins í kjölfarið. The 2025 Concacaf Nations League trophy belongs to Mexico 🇲🇽🏆 pic.twitter.com/UD7dfu03fQ— Golazo America (@GolazoAmerica) March 24, 2025 Liðinu hefur að mestu verið skipt út síðan þá og 2-1 sigur í úrslitaleiknum gegn Panama í gærkvöldi gaf ástæðu til að fagna vel og innilega. Bandaríkin, Mexíkó og Kanada halda saman HM 2026.
HM 2026 í fótbolta Bandaríski fótboltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira