Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. mars 2025 18:31 Noel Urbaniak stóð sig vel í frumraun sinni sem boltastrákur. Hann verður þó ekki settur í starfið í næsta leik, því þá verður hann í stúkunni með Rudi Völler. Þökk sé snöggum þankagangi er fimmtán ára gamli boltastrákurinn Noel Urbaniak orðin þjóðhetja í Þýskalandi, eftir að hafa átt hlut í marki gegn Ítalíu í gærkvöldi. Honum var síðan kippt aftur niður á jörðina í morgun þegar hann hóf störf sem starfsmaður í kebabverksmiðju, en getur látið sér hlakka til undanúrslitaleiksins sem hann fer frítt á. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli eftir að Þýskaland komst í 3-0. Noel átti hlut í öðru marki Þjóðverja. Hann var leiftursnöggur að koma boltanum á Joshua Kimmich þegar Þýskaland fékk hornspyrnu og ítalski markmaðurinn Donnarumma var á spjalli við varnarmennina. Kimmich sendi boltann síðan snöggt fyrir á Jamal Musiala sem skoraði. Ball boy Noel Urbaniak (15) is the man of the night. He acted quickly when the ball went out of play by giving the ball to Joshua Kimmich for Germany's second goal. Kimmich thanked him, including a signed ball. Rudi Völler promised him a free ticket to the next home game. #GERITA pic.twitter.com/ig62wn1wY7— Football24/7 (@foet247europa) March 24, 2025 „Ég náði augnsambandi við hann og sá að hann vildi virkilega mikið fá boltann, þannig að ég kastaði honum til hans. Ég hef aldrei upplifað annað eins, þetta er minn fyrsti leikur sem boltastrákur“ sagði Noel þegar fjölmiðlamenn flykktust að honum eftir leik. The ball boy that reacted quickly to give the ball quickly to Joshua Kimmich for the corner before the second goal was recognized by the captain after the game pic.twitter.com/3UHjVoOKYB— Bayern & Germany (@iMiaSanMia) March 23, 2025 „Ég hitti Joshua aðeins eftir leik. Hann þakkaði mér fyrir stoðsendinguna, ef svo mætti segja“ sagði Noel einnig. Eftir að hafa svifið á bleiku skýi í gærkvöldi var honum síðan kippt aftur niður á jörðina í morgun, þegar hann byrjaði fyrsta daginn sem starfsmaður í verksmiðju sem framleiðir kebab vefjur. Hann getur hins vegar látið sér hlakka til undanúrslitaleiks Þjóðadeildarinnar milli Þýskalands og Spánar í júní, sem hann fer frítt á, í boði Rudi Völler, formanns þýska knattspyrnusambandsins. Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Þýskaland Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira
Leiknum lauk með 3-3 jafntefli eftir að Þýskaland komst í 3-0. Noel átti hlut í öðru marki Þjóðverja. Hann var leiftursnöggur að koma boltanum á Joshua Kimmich þegar Þýskaland fékk hornspyrnu og ítalski markmaðurinn Donnarumma var á spjalli við varnarmennina. Kimmich sendi boltann síðan snöggt fyrir á Jamal Musiala sem skoraði. Ball boy Noel Urbaniak (15) is the man of the night. He acted quickly when the ball went out of play by giving the ball to Joshua Kimmich for Germany's second goal. Kimmich thanked him, including a signed ball. Rudi Völler promised him a free ticket to the next home game. #GERITA pic.twitter.com/ig62wn1wY7— Football24/7 (@foet247europa) March 24, 2025 „Ég náði augnsambandi við hann og sá að hann vildi virkilega mikið fá boltann, þannig að ég kastaði honum til hans. Ég hef aldrei upplifað annað eins, þetta er minn fyrsti leikur sem boltastrákur“ sagði Noel þegar fjölmiðlamenn flykktust að honum eftir leik. The ball boy that reacted quickly to give the ball quickly to Joshua Kimmich for the corner before the second goal was recognized by the captain after the game pic.twitter.com/3UHjVoOKYB— Bayern & Germany (@iMiaSanMia) March 23, 2025 „Ég hitti Joshua aðeins eftir leik. Hann þakkaði mér fyrir stoðsendinguna, ef svo mætti segja“ sagði Noel einnig. Eftir að hafa svifið á bleiku skýi í gærkvöldi var honum síðan kippt aftur niður á jörðina í morgun, þegar hann byrjaði fyrsta daginn sem starfsmaður í verksmiðju sem framleiðir kebab vefjur. Hann getur hins vegar látið sér hlakka til undanúrslitaleiks Þjóðadeildarinnar milli Þýskalands og Spánar í júní, sem hann fer frítt á, í boði Rudi Völler, formanns þýska knattspyrnusambandsins.
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Þýskaland Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sjá meira