Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. mars 2025 17:49 Orri Steinn Óskarsson skoraði mark Íslands. Vísir/Hulda Margrét Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tók á móti Kósovó á óhefðbundnum heimavelli Íslands í Þjóðadeild UEFA í knattspyrnu. Þetta var annar leikur liðanna í umspili um áframhaldandi sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar, en Kósovó vann fyrri leikinn 2-1. Ísland mátti þola 1-3 tap í kvöld, í leik þar sem Aron Einar Gunnarsson lét reka sig af velli með sitt annað gula spjald þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka. Samanlögð niðurstaða því 5-2 sigur Kósovó sem mun leika í B-deild Þjóðadeildarinnar á næsta tímabili, en Ísland fellur niður í C-deild. Það var landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson sem kom Íslandi yfir í leiknum með marki strax á annarri mínútu eftir hornspyrnu frá Alberti Guðmundssyni. Klippa: 1-0 fyrir Ísland Íslenska liðið náði þó ekki að fylgja góðri byrjun eftir og Kósovó hefur verið með yfirhöndina á vellinum stærstan hluta fyrri hálfleiksins. Gestunum tókst svo loksins að jafna metin á 35. mínútu þegar framherjinn Vedat Muriqi skilaði boltanum yfir liðinuna og jafnaði metin fyrir Kósovó. Klippa: Kósóvó jafnar leikinn Muriqi var svo aftur á ferðinni í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar hann slapp einn inn fyrir vörn Íslands. Þar hafði hann nægan tíma til að stilla sér upp og smeygja boltanum framhjá Hákoni Rafni Valdimarssyni með síðustu spyrnu hálfleiksins og staðan því 1-2 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Klippa: 1-2 fyrir Kósóvó Aron Einar Gunnarsson mætti svo inn á í hálfleik, en óhætt er að segja að hann hafi ekki átt draumainnkomu. Aron nældi sér í gult spjald eftir rétt rúmlega tveggja mínútna veru á vellinum og annað rúmum tuttugu mínútum síðar og þar með rautt. Klippa: Aron rekinn af velli Gestirnir stráðu svo salti í sárin þegar rúmar tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Enn eina ferðina var Vedat Muriqi á ferðinni og þrennan fullkomnuð. Klippa: 1-3 fyrir Kósovó Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Þetta var annar leikur liðanna í umspili um áframhaldandi sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar, en Kósovó vann fyrri leikinn 2-1. Ísland mátti þola 1-3 tap í kvöld, í leik þar sem Aron Einar Gunnarsson lét reka sig af velli með sitt annað gula spjald þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka. Samanlögð niðurstaða því 5-2 sigur Kósovó sem mun leika í B-deild Þjóðadeildarinnar á næsta tímabili, en Ísland fellur niður í C-deild. Það var landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson sem kom Íslandi yfir í leiknum með marki strax á annarri mínútu eftir hornspyrnu frá Alberti Guðmundssyni. Klippa: 1-0 fyrir Ísland Íslenska liðið náði þó ekki að fylgja góðri byrjun eftir og Kósovó hefur verið með yfirhöndina á vellinum stærstan hluta fyrri hálfleiksins. Gestunum tókst svo loksins að jafna metin á 35. mínútu þegar framherjinn Vedat Muriqi skilaði boltanum yfir liðinuna og jafnaði metin fyrir Kósovó. Klippa: Kósóvó jafnar leikinn Muriqi var svo aftur á ferðinni í uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar hann slapp einn inn fyrir vörn Íslands. Þar hafði hann nægan tíma til að stilla sér upp og smeygja boltanum framhjá Hákoni Rafni Valdimarssyni með síðustu spyrnu hálfleiksins og staðan því 1-2 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Klippa: 1-2 fyrir Kósóvó Aron Einar Gunnarsson mætti svo inn á í hálfleik, en óhætt er að segja að hann hafi ekki átt draumainnkomu. Aron nældi sér í gult spjald eftir rétt rúmlega tveggja mínútna veru á vellinum og annað rúmum tuttugu mínútum síðar og þar með rautt. Klippa: Aron rekinn af velli Gestirnir stráðu svo salti í sárin þegar rúmar tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Enn eina ferðina var Vedat Muriqi á ferðinni og þrennan fullkomnuð. Klippa: 1-3 fyrir Kósovó
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn