Sex breytingar á byrjunarliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2025 15:57 Willum Þór Willumsson er einn þeirra sex sem koma inn í byrjunarliðið frá fyrri leiknum gegn Kósovó. vísir/hulda margrét Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerir sex breytingar á byrjunarliðinu fyrir seinni leikinn gegn Kósovó í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar í dag. Tveir Skagamenn sem spila vanalega á miðjunni eru í vörninni. Ísland tapaði 2-1 fyrir Kósovó í Pristína á fimmtudaginn. Aðeins fimm leikmenn sem byrjuðu þann leik byrja leikinn í Murcia í dag. Þetta eru þeir Hákon Rafn Valdimarsson, Sverrir Ingi Ingason, Ísak Bergmann Jóhannesson, Orri Steinn Óskarsson og Albert Guðmundsson. Valgeir Lunddal Friðriksson, Stefán Teitur Þórðarson, Willum Þór Willumsson, Arnór Ingvi Traustason, Þórir Jóhann Helgason og Jón Dagur Þorsteinsson koma inn í byrjunarliðið. Aron Einar Gunnarsson, Guðlaugur Victor Pálsson, Logi Tómasson, Mikael Egill Ellertsson, Hákon Arnar Haraldsson og Andri Lucas Guðjohnsen setjast á bekkinn. Hákon glímir við meiðsli. Gera má ráð fyrir því að Stefán Teitur verði miðvörður við hlið Sverris og Valgeir og Ísak bakverðir. Sá síðastnefndi mun þó eflaust fá eitthvað frjálsræði þegar Íslendingar eru með boltann. Ísak á afmæli í dag en hann er 22 ára. Hann leikur sinn 33. landsleik. Willum og Jón Dagur eru á köntunum og Arnór Ingvi og Þórir á miðjunni. Fremstir eru svo fyrirliðinn Orri, sem skoraði mark Íslands í fyrri leiknum, og Albert. Byrjunarlið Íslands Markvörður: Hákon Rafn Valdimarsson Hægri bakvörður: Valgeir Lunddal Friðriksson Miðverðir: Sverrir Ingi Ingason og Stefán Teitur Þórðarson Vinstri bakvörður: Ísak Bergmann Jóhannesson Hægri kantmaður: Willum Þór Willumsson Miðjumenn: Arnór Ingvi Traustason og Þórir Jóhann Helgason Vinstri kantmaður: Jón Dagur Þorsteinsson Framherjar: Orri Steinn Óskarsson (fyrirliði) og Albert Guðmundsson Leikur Íslands og Kósovó hefst klukkan 17:00 og verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 16:25. Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Ísland tapaði 2-1 fyrir Kósovó í Pristína á fimmtudaginn. Aðeins fimm leikmenn sem byrjuðu þann leik byrja leikinn í Murcia í dag. Þetta eru þeir Hákon Rafn Valdimarsson, Sverrir Ingi Ingason, Ísak Bergmann Jóhannesson, Orri Steinn Óskarsson og Albert Guðmundsson. Valgeir Lunddal Friðriksson, Stefán Teitur Þórðarson, Willum Þór Willumsson, Arnór Ingvi Traustason, Þórir Jóhann Helgason og Jón Dagur Þorsteinsson koma inn í byrjunarliðið. Aron Einar Gunnarsson, Guðlaugur Victor Pálsson, Logi Tómasson, Mikael Egill Ellertsson, Hákon Arnar Haraldsson og Andri Lucas Guðjohnsen setjast á bekkinn. Hákon glímir við meiðsli. Gera má ráð fyrir því að Stefán Teitur verði miðvörður við hlið Sverris og Valgeir og Ísak bakverðir. Sá síðastnefndi mun þó eflaust fá eitthvað frjálsræði þegar Íslendingar eru með boltann. Ísak á afmæli í dag en hann er 22 ára. Hann leikur sinn 33. landsleik. Willum og Jón Dagur eru á köntunum og Arnór Ingvi og Þórir á miðjunni. Fremstir eru svo fyrirliðinn Orri, sem skoraði mark Íslands í fyrri leiknum, og Albert. Byrjunarlið Íslands Markvörður: Hákon Rafn Valdimarsson Hægri bakvörður: Valgeir Lunddal Friðriksson Miðverðir: Sverrir Ingi Ingason og Stefán Teitur Þórðarson Vinstri bakvörður: Ísak Bergmann Jóhannesson Hægri kantmaður: Willum Þór Willumsson Miðjumenn: Arnór Ingvi Traustason og Þórir Jóhann Helgason Vinstri kantmaður: Jón Dagur Þorsteinsson Framherjar: Orri Steinn Óskarsson (fyrirliði) og Albert Guðmundsson Leikur Íslands og Kósovó hefst klukkan 17:00 og verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 16:25.
Markvörður: Hákon Rafn Valdimarsson Hægri bakvörður: Valgeir Lunddal Friðriksson Miðverðir: Sverrir Ingi Ingason og Stefán Teitur Þórðarson Vinstri bakvörður: Ísak Bergmann Jóhannesson Hægri kantmaður: Willum Þór Willumsson Miðjumenn: Arnór Ingvi Traustason og Þórir Jóhann Helgason Vinstri kantmaður: Jón Dagur Þorsteinsson Framherjar: Orri Steinn Óskarsson (fyrirliði) og Albert Guðmundsson
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira