Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. mars 2025 22:33 Ítalía þurfti að spila síðustu mínúturnar með tíu menn inni á vellinum. Alex Grimm/Getty Images Ítalski landsliðsmaðurinn Riccardo Calafiori, leikmaður Arsenal, er mættur aftur til Lundúna eftir að hafa meiðst í leik gegn Þýskalandi í gærkvöldi. Calafiori rann á boltanum í uppbótartíma leiksins og hélt um vinstra hnéð eftir á. Hann fékk aðhlynningu sjúkraþjálfara og var síðan tekinn af velli, en Ítalía hafði þá notað allar fimm skiptingarnar og þurfti að klára leikinn manni færri. Ekki hefur verið greint frá því hversu lengi Calafiori verður frá en slúðurblað á Ítalíu talar um tvær til þrjár vikur. Ítalska landsliðið greindi frá því fyrr í dag að hann myndi ferðast aftur til Lundúna og ekki taka þátt í seinni leiknum á sunnudag. Ítalía er 2-1 undir í einvíginu gegn Þýskalandi. 🚨 Riccardo Calafiori, who underwent tests late this morning after sustaining an injury to his left knee during yesterday's match against Germany, has been deemed unavailable for Sunday's second leg and will return to his club.#Azzurri #VivoAzzurro pic.twitter.com/Rs7tGNFdSS— Italy ⭐️⭐️⭐️⭐️ (@Azzurri_En) March 21, 2025 Þetta er í fimmta sinn á tímabilinu sem Calafiori meiðist og þriðja sinn sem hné hans eru til vandræða. Alls hefur hann misst af sextán leikjum í öllum keppnum fyrir Arsenal og Ítalíu á tímabilinu. Seinni leikurinn gegn Þýskalandi á sunnudag verður sá sautjándi. Calafiori er meiðslapési. David Price/Arsenal FC via Getty Images Arsenal á svo framundan leiki gegn Fulham og Everton í ensku úrvalsdeildinni, áður en átta liða úrslita einvígið gegn Real Madrid hefst þann 8. apríl. Ef miðað er við að Calafiori verði frá í þrjár vikur ætti hann að vera orðinn klár fyrir seinni leikinn. Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Sjá meira
Calafiori rann á boltanum í uppbótartíma leiksins og hélt um vinstra hnéð eftir á. Hann fékk aðhlynningu sjúkraþjálfara og var síðan tekinn af velli, en Ítalía hafði þá notað allar fimm skiptingarnar og þurfti að klára leikinn manni færri. Ekki hefur verið greint frá því hversu lengi Calafiori verður frá en slúðurblað á Ítalíu talar um tvær til þrjár vikur. Ítalska landsliðið greindi frá því fyrr í dag að hann myndi ferðast aftur til Lundúna og ekki taka þátt í seinni leiknum á sunnudag. Ítalía er 2-1 undir í einvíginu gegn Þýskalandi. 🚨 Riccardo Calafiori, who underwent tests late this morning after sustaining an injury to his left knee during yesterday's match against Germany, has been deemed unavailable for Sunday's second leg and will return to his club.#Azzurri #VivoAzzurro pic.twitter.com/Rs7tGNFdSS— Italy ⭐️⭐️⭐️⭐️ (@Azzurri_En) March 21, 2025 Þetta er í fimmta sinn á tímabilinu sem Calafiori meiðist og þriðja sinn sem hné hans eru til vandræða. Alls hefur hann misst af sextán leikjum í öllum keppnum fyrir Arsenal og Ítalíu á tímabilinu. Seinni leikurinn gegn Þýskalandi á sunnudag verður sá sautjándi. Calafiori er meiðslapési. David Price/Arsenal FC via Getty Images Arsenal á svo framundan leiki gegn Fulham og Everton í ensku úrvalsdeildinni, áður en átta liða úrslita einvígið gegn Real Madrid hefst þann 8. apríl. Ef miðað er við að Calafiori verði frá í þrjár vikur ætti hann að vera orðinn klár fyrir seinni leikinn.
Enski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Sjá meira