„Holland er hættulegasti andstæðingur sem Gunni hefur mætt lengi“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. mars 2025 10:31 Haraldur Dean er alltaf í horninu hjá syni sínum og verður það að sjálfsögðu í kvöld. Haraldur Dean Nelson, faðir Gunnars Nelson, er orðinn spenntur fyrir bardaga sonar síns í kvöld og er vel meðvitaður um að Gunnar fær alvöru andstæðing. „Þetta er hörkuandstæðingur og við vitum að hann er hættulegur alls staðar. Hann er flókinn bardagamaður sem getur komið úr öllum áttum. Sem betur fer hefur undirbúningurinn gengið vel,“ segir Haraldur sem er að sjálfsögðu staddur í London með syni sínum. Andstæðingurinn sem hann talar um er Kevin Holland. Hörkubardagakappi sem þarf að taka mjög alvarlega. Ólíkindatól sem getur verið erfitt að eiga við. Klippa: Haraldur Nelson um bardagann gegn Holland „Hann er mjög öflugur standandi enda með fjórtán rothögg. Hann er líka með þrettán sigra í fyrstu lotu. Hann er líka með svart belti í kung fu. Hann er því óútreiknanlegur. Hann er líka með langar hendur. Vel yfir tvo metra sem er fáheyrt. Þetta er hættulegasti andstæðingur sem Gunni hefur mætt lengi. Gunni er líka hættulegasti andstæðingur sem Kevin hefur mætt lengi,“ segir Haraldur ákveðinn. Undirbúningurinn fyrir bardagann hefur gengið mjög vel og ekki yfir neinu að kvarta. „Gunnar er sem betur fer heill heilsu og engin meiðsli. Stefnan er sett á sigur. Sama hvort það er með uppgjafartaki eða rothöggi. Vonandi gengur það eftir.“ MMA Tengdar fréttir Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Kevin Holland, andstæðingur Gunnars Nelson í kvöld, er skrautlegur karakter. Á blaðamannafundi fyrir bardagann sagðist hann vera til í að berja hvern sem er til að skemmta fólki, meira að segja blaðamanninn sem spurði spurningarinnar. 22. mars 2025 09:01 Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Hádramatísk framlenging skaut Fram í úrslit Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Sjá meira
„Þetta er hörkuandstæðingur og við vitum að hann er hættulegur alls staðar. Hann er flókinn bardagamaður sem getur komið úr öllum áttum. Sem betur fer hefur undirbúningurinn gengið vel,“ segir Haraldur sem er að sjálfsögðu staddur í London með syni sínum. Andstæðingurinn sem hann talar um er Kevin Holland. Hörkubardagakappi sem þarf að taka mjög alvarlega. Ólíkindatól sem getur verið erfitt að eiga við. Klippa: Haraldur Nelson um bardagann gegn Holland „Hann er mjög öflugur standandi enda með fjórtán rothögg. Hann er líka með þrettán sigra í fyrstu lotu. Hann er líka með svart belti í kung fu. Hann er því óútreiknanlegur. Hann er líka með langar hendur. Vel yfir tvo metra sem er fáheyrt. Þetta er hættulegasti andstæðingur sem Gunni hefur mætt lengi. Gunni er líka hættulegasti andstæðingur sem Kevin hefur mætt lengi,“ segir Haraldur ákveðinn. Undirbúningurinn fyrir bardagann hefur gengið mjög vel og ekki yfir neinu að kvarta. „Gunnar er sem betur fer heill heilsu og engin meiðsli. Stefnan er sett á sigur. Sama hvort það er með uppgjafartaki eða rothöggi. Vonandi gengur það eftir.“
MMA Tengdar fréttir Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Kevin Holland, andstæðingur Gunnars Nelson í kvöld, er skrautlegur karakter. Á blaðamannafundi fyrir bardagann sagðist hann vera til í að berja hvern sem er til að skemmta fólki, meira að segja blaðamanninn sem spurði spurningarinnar. 22. mars 2025 09:01 Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Hádramatísk framlenging skaut Fram í úrslit Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Sjá meira
Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Kevin Holland, andstæðingur Gunnars Nelson í kvöld, er skrautlegur karakter. Á blaðamannafundi fyrir bardagann sagðist hann vera til í að berja hvern sem er til að skemmta fólki, meira að segja blaðamanninn sem spurði spurningarinnar. 22. mars 2025 09:01