Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Valur Páll Eiríksson skrifar 20. mars 2025 08:01 Þorsteinn Halldórsson segir að sonur hans Jón Dagur Þorsteinsson hafi sýnt mikla fagmennsku. Samsett/Vísir/Getty „Þetta er bara eins og fótboltinn er. Stundum bara er þjálfarinn vitleysingur og velur þig ekki,“ segir Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, um son hans Jón Dag Þorsteinsson sem á fyrir höndum landsleik með karlalandsliðinu í kvöld. Þorsteinn segir þetta hlægjandi en staða Jóns Dags hjá Herthu Berlín í Þýskalandi undanfarnar vikur hefur ekki verið sú besta. Hann fékk fágætt tækifæri með liðinu í 5-1 sigri á Eintracht Braunschweig um síðustu helgi en hafði þá setið sem fastast á tréverkinu síðan í desember. Klippa: Segir son sinn vel upp alinn „Hann er búinn að vera ótrúlega brattur, þannig séð. Hefur æft vel og gert hlutina mjög fagmannlega þarna úti og hefur alveg fengið hrós fyrir það, þó hann hafi ekki fengið að spila, frá fólki í kring fyrir það hversu mikill fagmaður hann er,“ segir Þorsteinn um son sinn og bætir við: „Ókei, hann spilaði nokkrar mínútur um helgina og var reyndar mjög góður þegar hann kom inn á. En þetta er bara partur af fótboltanum, stundum ertu bara ekki í náðinni. Þó það sé skipt um þjálfara heldur það bara áfram. Þú þarft bara að berja þetta í gegn og sýna það á æfingum að þú sért þess verðugur. Ég hef enga trú á öðru en að hann komist í gegnum þetta eins og hann gerir alltaf.“ Hann er svona vel upp alinn að hann fær hrós fyrir fagmennsku sína? „Já, hann er mjög vel upp alinn,“ segir Þorsteinn og hlær. Áhugavert verður að sjá hvort Jón Dagur fái tækifæri í fyrsta leik Arnars Gunnlaugssonar við stjórnvölin hjá landsliðinu en Ísland mætir Kósóvó í kvöld. Leikur Kósóvó og Íslands hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta KSÍ Fótbolti Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Þorsteinn segir þetta hlægjandi en staða Jóns Dags hjá Herthu Berlín í Þýskalandi undanfarnar vikur hefur ekki verið sú besta. Hann fékk fágætt tækifæri með liðinu í 5-1 sigri á Eintracht Braunschweig um síðustu helgi en hafði þá setið sem fastast á tréverkinu síðan í desember. Klippa: Segir son sinn vel upp alinn „Hann er búinn að vera ótrúlega brattur, þannig séð. Hefur æft vel og gert hlutina mjög fagmannlega þarna úti og hefur alveg fengið hrós fyrir það, þó hann hafi ekki fengið að spila, frá fólki í kring fyrir það hversu mikill fagmaður hann er,“ segir Þorsteinn um son sinn og bætir við: „Ókei, hann spilaði nokkrar mínútur um helgina og var reyndar mjög góður þegar hann kom inn á. En þetta er bara partur af fótboltanum, stundum ertu bara ekki í náðinni. Þó það sé skipt um þjálfara heldur það bara áfram. Þú þarft bara að berja þetta í gegn og sýna það á æfingum að þú sért þess verðugur. Ég hef enga trú á öðru en að hann komist í gegnum þetta eins og hann gerir alltaf.“ Hann er svona vel upp alinn að hann fær hrós fyrir fagmennsku sína? „Já, hann er mjög vel upp alinn,“ segir Þorsteinn og hlær. Áhugavert verður að sjá hvort Jón Dagur fái tækifæri í fyrsta leik Arnars Gunnlaugssonar við stjórnvölin hjá landsliðinu en Ísland mætir Kósóvó í kvöld. Leikur Kósóvó og Íslands hefst klukkan 19:45 og verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta KSÍ Fótbolti Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira