Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. mars 2025 10:31 LaVar Ball sagðist eitt sinn geta unnið Michael Jordan í körfubolta, einn á einn. Hann heldur því eflaust enn fram þótt á hann vanti annan fótinn. afp/Anthony WALLACE Körfuboltapabbinn skoðanaglaði LaVar Ball hefur lýst því hvað varð til þess að taka þurfti annan fótinn af honum. Í síðasta mánuði var greint frá því að fóturinn hefði verið tekinn af Ball sem er faðir körfuboltamannanna Lonzo og LaMelo og tónlistarmannsins LiAngelo. Í ritgerð fyrir Slam tímaritið lýsti Ball aðdraganda þess að fjarlægja þurfti fótinn. Hann segist hafa fengið sýkingu í fótinn sem hafi síðan dreift úr sér vegna þess að hann hafi ekki hugsað nógu vel um sig vegna sykursýki sem hann er með. „Á endanum þurfti að taka fótinn af. Fyrst skáru þeir nokkrar tær af. Svo fótinn. Síðan sögðu þeir: Við þurfum að fara næstum upp að hné fyrir aðra aðgerð. Þrjár aðgerðir og það voru líka blóðgjafir. Ekki ein, ekki tvær, ekki þrjár heldur fjórar,“ skrifaði Ball. Hann segir að synirnir hafi stutt við bakið á honum þegar útlitið var sem verst. „Allar þessar aðgerðir og blóðgjafir fengu mig stundum til að efast um hvort það væri þess virði að ganga í gegnum þetta. En að sjá hvað strákarnir mínir eru að gera þarna úti og þeir voru líka: Pabbi, þú ert harðasti nagli sem ég þekki,“ skrifaði Ball. „Það fékk mig til að halda áfram. Jafnvel þótt ég sé harður - ég þarf ekki mikið - var gott að fá stuðninginn frá strákunum mínum. Eitt af því sem kemur mér í gegnum þetta er að við erum öll saman. Þegar þeir eru allir saman er ég sterkur.“ Minna hefur borið á Ball síðustu ár en hann var mjög áberandi um tíma, ekki síst fyrir ótrúlega trú á eigin ágæti og getu sonanna. Þá stofnaði Ball íþróttavörufyrirtækið Big Baller Brand. NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Í síðasta mánuði var greint frá því að fóturinn hefði verið tekinn af Ball sem er faðir körfuboltamannanna Lonzo og LaMelo og tónlistarmannsins LiAngelo. Í ritgerð fyrir Slam tímaritið lýsti Ball aðdraganda þess að fjarlægja þurfti fótinn. Hann segist hafa fengið sýkingu í fótinn sem hafi síðan dreift úr sér vegna þess að hann hafi ekki hugsað nógu vel um sig vegna sykursýki sem hann er með. „Á endanum þurfti að taka fótinn af. Fyrst skáru þeir nokkrar tær af. Svo fótinn. Síðan sögðu þeir: Við þurfum að fara næstum upp að hné fyrir aðra aðgerð. Þrjár aðgerðir og það voru líka blóðgjafir. Ekki ein, ekki tvær, ekki þrjár heldur fjórar,“ skrifaði Ball. Hann segir að synirnir hafi stutt við bakið á honum þegar útlitið var sem verst. „Allar þessar aðgerðir og blóðgjafir fengu mig stundum til að efast um hvort það væri þess virði að ganga í gegnum þetta. En að sjá hvað strákarnir mínir eru að gera þarna úti og þeir voru líka: Pabbi, þú ert harðasti nagli sem ég þekki,“ skrifaði Ball. „Það fékk mig til að halda áfram. Jafnvel þótt ég sé harður - ég þarf ekki mikið - var gott að fá stuðninginn frá strákunum mínum. Eitt af því sem kemur mér í gegnum þetta er að við erum öll saman. Þegar þeir eru allir saman er ég sterkur.“ Minna hefur borið á Ball síðustu ár en hann var mjög áberandi um tíma, ekki síst fyrir ótrúlega trú á eigin ágæti og getu sonanna. Þá stofnaði Ball íþróttavörufyrirtækið Big Baller Brand.
NBA Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira