Måns mættur á markaðinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. mars 2025 15:41 Måns Zelmerlow hefur staðið í ströngu undanfarna daga og vikur. EPA-EFE/ABIR SULTAN Sænska poppstjarnan Måns Zelmerlow og breska leikkonan Ciara Zelmerlow standa nú í skilnaði. Þau höfðu verið saman í tíu ár og eiga saman tvö börn. Aftonbladet greinir frá þessu en Måns hefur áður rætt á opinskáan hátt um sambandserfiðleika þeirra við blaðið. Greint var frá því í maí á síðasta ári að Ciara hefði hætt að fylgja eiginmanni sínum á samfélagsmiðlinum Instagram en blaðið segir að málin hafi litið betur út eftir sumarið. Þau bjuggu lengst af í Bretlandi en fluttu saman til Svíþjóðar síðastlðið sumar. Þá sögðust þau ætla sér að flytja á vínekru í Skáni í eigu sænsku poppstjörnunnar, sem kom, sá og sigraði Eurovision árið 2015. Aftonbladet segir hinsvegar að Ciara hafi aldrei verið skráð til búsetu á vínekrunni. Þau eiga saman tvö börn, sex og tveggja ára gömul. Þau kynntust eins og áður segir árið 2015, eignuðust sitt fyrsta barn árið 2018 og giftu sig loks í Króatíu árið 2019 svo athygli vakti. Måns hefur ekki átt sjö dagana sæla en hann þurfti að sætta sig við annað sætið í Melodifestivalen síðustu helgi. Hann átti afar erfitt með ósigurinn og lýsti yfir miklum vonbrigðum með dómnefndir í keppninni. Måns steig svo á bensínið dagana á eftir og sendi gagnrýnendum sínum pillu á samfélagsmiðlum og sagði þá þröngsýna. Svíþjóð Eurovision Hollywood Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Sjá meira
Aftonbladet greinir frá þessu en Måns hefur áður rætt á opinskáan hátt um sambandserfiðleika þeirra við blaðið. Greint var frá því í maí á síðasta ári að Ciara hefði hætt að fylgja eiginmanni sínum á samfélagsmiðlinum Instagram en blaðið segir að málin hafi litið betur út eftir sumarið. Þau bjuggu lengst af í Bretlandi en fluttu saman til Svíþjóðar síðastlðið sumar. Þá sögðust þau ætla sér að flytja á vínekru í Skáni í eigu sænsku poppstjörnunnar, sem kom, sá og sigraði Eurovision árið 2015. Aftonbladet segir hinsvegar að Ciara hafi aldrei verið skráð til búsetu á vínekrunni. Þau eiga saman tvö börn, sex og tveggja ára gömul. Þau kynntust eins og áður segir árið 2015, eignuðust sitt fyrsta barn árið 2018 og giftu sig loks í Króatíu árið 2019 svo athygli vakti. Måns hefur ekki átt sjö dagana sæla en hann þurfti að sætta sig við annað sætið í Melodifestivalen síðustu helgi. Hann átti afar erfitt með ósigurinn og lýsti yfir miklum vonbrigðum með dómnefndir í keppninni. Måns steig svo á bensínið dagana á eftir og sendi gagnrýnendum sínum pillu á samfélagsmiðlum og sagði þá þröngsýna.
Svíþjóð Eurovision Hollywood Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Sjá meira