Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 16. mars 2025 23:49 Ofsafengnir vindar hafa ollið mikilli eyðileggingu. EPA Að minnsta kosti 37 eru látnir eftir hvirfilbyli og ofsaveðurs í mið- og suðurríkjum Bandaríkjanna. Neyðarástand er í gildi í þremur ríkjum og hundruð þúsunda án rafmangs. Að minnsta kosti tólf létust í fylkinu Missouri þegar hvirfilbylurinn tók að myndast á föstudag. Í Kansas kom mikill sandstormur þar sem 55 farartæki lenti í árekstri og að minnsta kosti átta létust. Í Texas var einnig sandbylur sem olli 38 bíla árekstri og dauða fjögurra einstaklinga. Í Arkansas hafa þrír látist, þrír í Alabama og sex í Mississippi. Ofsafengnir vindar fara yfir svæði í mið- og suðurríkjum Bandaríkjanna þar sem meira en hundrað milljónir Bandaríkjamanna búa. 320 þúsund eru án rafmagns. Neyðarástand er í gildi í fylkjunum Arkansas, Georgíu og Oklahoma. Í Oklahoma hafa kviknað um 150 gróðureldar vegna vindanna sem voru um 36 metrar á sekúndu. Þá er flóðhætta í fjölda ríkja, svo sem Texas, Louisiana, Tennesse, Kentcky og Alabama. Mike Kehoe, ríkisstjóri Missouri, sagði í umfjöllun BBC að umfang eyðileggingarinnar væri yfirþyrmandi. „Hundruð heimila, skóla og fyrirtækja hafa ýmist verið eyðilögð eða stórskemmd,“ segir hann í yfirlýsingu. Bandaríkin Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira
Að minnsta kosti tólf létust í fylkinu Missouri þegar hvirfilbylurinn tók að myndast á föstudag. Í Kansas kom mikill sandstormur þar sem 55 farartæki lenti í árekstri og að minnsta kosti átta létust. Í Texas var einnig sandbylur sem olli 38 bíla árekstri og dauða fjögurra einstaklinga. Í Arkansas hafa þrír látist, þrír í Alabama og sex í Mississippi. Ofsafengnir vindar fara yfir svæði í mið- og suðurríkjum Bandaríkjanna þar sem meira en hundrað milljónir Bandaríkjamanna búa. 320 þúsund eru án rafmagns. Neyðarástand er í gildi í fylkjunum Arkansas, Georgíu og Oklahoma. Í Oklahoma hafa kviknað um 150 gróðureldar vegna vindanna sem voru um 36 metrar á sekúndu. Þá er flóðhætta í fjölda ríkja, svo sem Texas, Louisiana, Tennesse, Kentcky og Alabama. Mike Kehoe, ríkisstjóri Missouri, sagði í umfjöllun BBC að umfang eyðileggingarinnar væri yfirþyrmandi. „Hundruð heimila, skóla og fyrirtækja hafa ýmist verið eyðilögð eða stórskemmd,“ segir hann í yfirlýsingu.
Bandaríkin Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Sjá meira