Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Árni Sæberg skrifar 14. mars 2025 14:41 Þorbjörg Sigríður fagnar því að frumvarp hennar um fækkun sýslumanna hafi verið afgreitt úr ríkisstjórn í morgun. Vísir/Einar Dómsmálaráðherra segir frumvarp um sameiningu sýslumanna hafa verið afgreitt úr ríkisstjórn í dag. Hún á von á líflegum umræðum á Alþingi. Sýslumannsembættin eru níu í dag en verða eftir daginn í dag eitt. Það var til umræðu á ríkisstjórnarfundi í dag, frumvarp mitt um sameiningu sýslumanna, sem hefur þann tilgang að efla embættin og efla þjónustu í byggðum landsins. Það var afgreitt út úr ríkisstjórn í dag, sem ég er auðvitað mjög ánægð með,“ sagði Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Berghildur Erla Bernharðsdóttir fréttamaður ræddi við hana. Til hefur staðið um nokkurt skeið að sameina sýslumannsembættin en boðuð frumvörp Jóns Gunnarssonar, fyrrverandi dómsmálaráðherra, þess efnis fengu ekki brautargengi á síðasta kjörtímabili. Þorbjörg Sigríður tilkynnti starfsmönnum sýslumannsembættanna í lok febrúar að hún hyggðist leggja sameiningarfrumvarp fram í mars. Minnkar yfirstjórn og dregur úr kostnaði Þorbjörg Sigríður segir að með því að fækka sýslumönnum úr níu í einn verði til öflugt embætti með 27 starfstöðvar um land allt. „Þetta er einföldunarmál og við erum að minnka yfirstjórn, draga úr kostnaði í yfirstjórn til þess að geta aukið þjónustu. Mér finnst mikilvægt að það komi fram að þetta er byggðajöfnunarmál og réttlætismál um aðgengi að þjónustu. Að það verði blómleg starfsemi í 27 starfstöðvum og ég hlakka til að sjá umræðu um þetta mál inni á þingi Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Sjá meira
Það var til umræðu á ríkisstjórnarfundi í dag, frumvarp mitt um sameiningu sýslumanna, sem hefur þann tilgang að efla embættin og efla þjónustu í byggðum landsins. Það var afgreitt út úr ríkisstjórn í dag, sem ég er auðvitað mjög ánægð með,“ sagði Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun. Berghildur Erla Bernharðsdóttir fréttamaður ræddi við hana. Til hefur staðið um nokkurt skeið að sameina sýslumannsembættin en boðuð frumvörp Jóns Gunnarssonar, fyrrverandi dómsmálaráðherra, þess efnis fengu ekki brautargengi á síðasta kjörtímabili. Þorbjörg Sigríður tilkynnti starfsmönnum sýslumannsembættanna í lok febrúar að hún hyggðist leggja sameiningarfrumvarp fram í mars. Minnkar yfirstjórn og dregur úr kostnaði Þorbjörg Sigríður segir að með því að fækka sýslumönnum úr níu í einn verði til öflugt embætti með 27 starfstöðvar um land allt. „Þetta er einföldunarmál og við erum að minnka yfirstjórn, draga úr kostnaði í yfirstjórn til þess að geta aukið þjónustu. Mér finnst mikilvægt að það komi fram að þetta er byggðajöfnunarmál og réttlætismál um aðgengi að þjónustu. Að það verði blómleg starfsemi í 27 starfstöðvum og ég hlakka til að sjá umræðu um þetta mál inni á þingi
Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Sjá meira