KR á flesta í U21-hópi Íslands Sindri Sverrisson skrifar 12. mars 2025 15:45 Benoný Breki Andrésson er í U21-landsliðinu. Hann sló markametið í efstu deild í búningi KR í fyrra og fór svo til Englands en fjórir núverandi leikmenn KR eru í nýjasta U21-hópnum. Getty/Ben Roberts Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur vináttuleiki gegn Ungverjum 21. mars og gegn Skotum 25. mars. Báðir leikirnir fara fram á Pinatar Arena á Spáni svo U21-landsliðið verður í námunda við A-landslið Íslands sem spilar heimaleik sinn við Kósovó, í umspili Þjóðadeildarinnar, í Murcia 23. mars. Ólafur Ingi verður með Ara Frey Skúlason, fyrrverandi félaga sinn úr landsliðinu, sem aðstoðarmann í komandi leikjum þar sem að Lúðvík Gunnarsson verður staddur í verkefni með U17-landsliðinu. Fimm leikmenn í U21-hópnum koma til með að spila sinn fyrsta leik fyrir liðið en það eru Ásgeir Helgi Orrason úr Breiðabliki, Baldur Kári Helgason úr FH, Birgir Steinn Styrmisson úr KR og þeir Haukur Andri Haraldsson og Hinrik Harðarson úr ÍA. Átta leikmenn í hópnum spila utan Íslands en þer á meðal er markametshafinn Benoný Breki Andrésson sem verið hefur sjóðheitur með Stockport í ensku C-deildinni að undanförnu. FH-ingurinn Logi Hrafn Róbertsson, sem nú er leikmaður Istra í Króatíu, er reyndasti leikmaður liðsins með 13 U21-leiki á ferilskránni. KR á flesta leikmenn í hópnum eða fjóra talsins. Stjarnan, Breiðablik og ÍA eiga tvo leikmenn hvert og Keflavík og FH einn leikmann hvort félag. U21-hópurinn Ásgeir Orri Magnússon - Keflavík - 1 leikur Halldór Snær Georgsson - KR - 1 leikur Logi Hrafn Róbertsson - NK Istra - 13 leikir Hlynur Freyr Karlsson - Brommapojkarna - 9 leikir Eggert Aron Guðmundsson - Elfsborg - 8 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson - Viking Stavanger - 8 leikir, 1 mark Daníel Freyr Kristjánsson - FC Fredericia - 6 leikir Benoný Breki Andrésson - Stockport FC - 5 leikir, 1 mark Guðmundur Baldvin Nökkvason - Stjarnan - 2 leikir Adolf Daði Birgisson - Stjarnan - 1 leikur Ágúst Orri Þorsteinsson - Breiðablik - 1 leikur Helgi Fróði Ingason - Helmond Sport - 1 leikur Jóhannes Kristinn Bjarnason - KR - 1 leikur Júlíus Mar Júlíusson - KR - 1 leikur Róbert Frosti Þorkelsson - GAIS - 1 leikur Ásgeir Helgi Orrason - Breiðablik Baldur Kári Helgason - FH Birgir Steinn Styrmisson - KR Haukur Andri Haraldsson - ÍA Hinrik Harðarson - ÍA Landslið karla í fótbolta Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira
Báðir leikirnir fara fram á Pinatar Arena á Spáni svo U21-landsliðið verður í námunda við A-landslið Íslands sem spilar heimaleik sinn við Kósovó, í umspili Þjóðadeildarinnar, í Murcia 23. mars. Ólafur Ingi verður með Ara Frey Skúlason, fyrrverandi félaga sinn úr landsliðinu, sem aðstoðarmann í komandi leikjum þar sem að Lúðvík Gunnarsson verður staddur í verkefni með U17-landsliðinu. Fimm leikmenn í U21-hópnum koma til með að spila sinn fyrsta leik fyrir liðið en það eru Ásgeir Helgi Orrason úr Breiðabliki, Baldur Kári Helgason úr FH, Birgir Steinn Styrmisson úr KR og þeir Haukur Andri Haraldsson og Hinrik Harðarson úr ÍA. Átta leikmenn í hópnum spila utan Íslands en þer á meðal er markametshafinn Benoný Breki Andrésson sem verið hefur sjóðheitur með Stockport í ensku C-deildinni að undanförnu. FH-ingurinn Logi Hrafn Róbertsson, sem nú er leikmaður Istra í Króatíu, er reyndasti leikmaður liðsins með 13 U21-leiki á ferilskránni. KR á flesta leikmenn í hópnum eða fjóra talsins. Stjarnan, Breiðablik og ÍA eiga tvo leikmenn hvert og Keflavík og FH einn leikmann hvort félag. U21-hópurinn Ásgeir Orri Magnússon - Keflavík - 1 leikur Halldór Snær Georgsson - KR - 1 leikur Logi Hrafn Róbertsson - NK Istra - 13 leikir Hlynur Freyr Karlsson - Brommapojkarna - 9 leikir Eggert Aron Guðmundsson - Elfsborg - 8 leikir Hilmir Rafn Mikaelsson - Viking Stavanger - 8 leikir, 1 mark Daníel Freyr Kristjánsson - FC Fredericia - 6 leikir Benoný Breki Andrésson - Stockport FC - 5 leikir, 1 mark Guðmundur Baldvin Nökkvason - Stjarnan - 2 leikir Adolf Daði Birgisson - Stjarnan - 1 leikur Ágúst Orri Þorsteinsson - Breiðablik - 1 leikur Helgi Fróði Ingason - Helmond Sport - 1 leikur Jóhannes Kristinn Bjarnason - KR - 1 leikur Júlíus Mar Júlíusson - KR - 1 leikur Róbert Frosti Þorkelsson - GAIS - 1 leikur Ásgeir Helgi Orrason - Breiðablik Baldur Kári Helgason - FH Birgir Steinn Styrmisson - KR Haukur Andri Haraldsson - ÍA Hinrik Harðarson - ÍA
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn